Samvinnan - 01.03.1929, Qupperneq 55

Samvinnan - 01.03.1929, Qupperneq 55
SAMVINNAN 49 ábyrgða. En til hvers eru þá þessir sjóðir? í fyrsta lagi verka þeir á sama hátt og Clearing-House (sjá um það hér síðar, V. kap. IX.). í öðru lagi koma þeir í veg fyrir truflanir, sem stafa af ástæðum einstakra manna, með því að viðhafa fullkomnar tryggingar. Kaup og sala fyrirfram (in blanco, á decouv- ert), þ. e. a. s. án þess að menn eigi vöruna, sem þeir selja, er í raun og veru ekkert annað en fjárglæfrar1). Væri þá ekki rétt að banna slíkan kaupskap með öllu? Það mál hefir mjög verið rætt og athugað. Kaupum og sölu fyrirfram má telja það til gildis, að þau geta gert sama gagn og venjuleg kaup, þ. e. a. s. sýnt verðbreyt- ingar fyrir og dregið úr verkunum þeirra og jafnvel hindrað þær. En til þess að svo fari, verða sérfróðir menn og framsýnir að eiga hlut að máli. Ef þeir, sem slík kaup gera, eru óvaldir menn, þá eru þau ekkert ann- að en veðmál, fjárhættuspil um verðfall og verðhækkun. Og því miður er það algengast. Fíkn í slíka hluti er svo almenn nú á dögum, að þess eru dæmi, að menn úr öll- um stéttum, heldra fólk, hermenn og jafnvel dyraverðir, verzla með ull, skinr eða hverja aðra vöru sem er, þegar hún sést auglýst í verzlunarblöðum. Slíkt getur orðið að meini, t. d. ef mönnum tekst að koma á óþörfum verð- breytingum, ef til vill vegna misskilnings. Þá veldur spá- kaupmennska uppþoti í viðskiptalífinu, í stað þess að hið rétta hlutverk hennar er að afstýra því. Vandinn er því sá að greina á milli spákaupmennsku, sem styðst við skynsamleg rök og athuganir og forsjá, og þá er hún einhver bezti vottur mannlegs hyggjuvits, x) Spákaupmennska or mjög girnileg, ekki sízt vegna þess, að menn hafa fundið upp ráð til þess að draga úr áhættunni fvrir þá, sem varfærir eru eða litlu hafa úr að spila. það er einskonar tryggingarráðstöfun fyrir spákaupmanninn, þannig úr garði gerð, að hann getur losnað við allar skuldhindingar, ef illa fer, með því að greiða skaðabætur, sem eru ákveðnar fvrirfram. Hversu illa sem fer, á hann því alltaf víst að sleppa sæmilega. 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.