Samvinnan - 01.03.1929, Page 61

Samvinnan - 01.03.1929, Page 61
SAMVINNAN 55 Félagar og stjórn. Það er almenn regla flestra samvinnufélaga að veita viðtöku hverjum þeim manni, sem inntöku æskir í fé- lagið, án tillits til skoðana hans í stjórnmálum eða trúmálum, stöðu hans í þjóðfélaginu eða annara slíkra ástæðna, sem starfsemi félagsins eru óviðkomandi. Þess er krafizt af meðlimunum, að þeir verji starfi sínu innan félagsins eingöngu í þágu þess takmarks, sem félagið hefir sett sér, en beiti sér ekki fyrir neinum óviðkom- andi hagsmunum. Sömu reglu væri hægt að fylgja í alþjóðafélagsskap. Sá félagsskapur ætti ekki að fást við annað en verzlunar- viðskipti á samvinnugrundvelli og framleiðslu iðnaðar- vara. Inntaka yrði þá veitt aðeins þeim aðiijum, sem fcil- ist á að hlíta þessari reglu í starfsemi sinni innan al- þj óðasambandsins. Hverir eiga að vera þátttakendur í alþjóðasambandi samvinnumanna ? Svarið er einfalt. Stórsölusambönd ein- stakra landa eiga að vera meðlimir alþjóðasambandsins. Alveg eins og meðlimir stórsölusambandanna eru ekki einstakir menn heldur samvinnufélög, eiga stórsölusam- böndin ein að vera meðlimir alþjóðasambandsins, sva framarlega sem samvinnustarfsemin á að vera í fullu samræmi. í hverju landi þykir það mikils vert, að samvinnu- starfseminni sé svo fyrir komið, að ekki sé, ef mögulegt er, nema eitt félag í hverju héraði. Auðsjáanlega væri það líka heppilegt, að hvert land ætti ekki nema einn með- lim í alþjóðasambandinu. Þessu ákjósanlega marki er þó, eins og allir vita, ekki hægt að ná, að svo stöddu, því í sumum löndum starfa nú fleiri en ein stórsala jafnhliða. Þar sem svo stendur á, væri heppilegast, að stórsölusam- bönd sama lands gerði með sér félag og gengi svo í einu lagi inn í alþjóðasambandið. Yrði aftur á móti að því hnigið að veita aðeins viðtöku einu stórsölusambandi í hverju landi, myndi það sjálfsagt verða til að spilla sam-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.