Samvinnan - 01.03.1929, Page 63

Samvinnan - 01.03.1929, Page 63
S A M V I N N A N 57 laga, heldur er einnig að nokkru leyti tekið tillit til þess, hve mikil viðskipti hvert félag hefir haft við stórsöluna. Slíkt fyrirkomulag gæti átt vel við í alþjóðasamvinnu. Atkvæðamagn landssambandanna ætti að ákveða eftir ein- hverskonar mælikvarða, sem sýndi þörf þeirra til sam- takanna og þátttöku í starfsemi alþjóðasambandsins. Vörukaup samvinnufélaganna í einstökum löndum, myndi auðsjáanlega fara eftir því, hvaða vörur alþjóða- sambandið tæki að sér að framleiða eða útvega. Segjum t. d., að alþjóðasambandið verzlaði eingöngu með kaffi. Þá myndi viðskipti brezku samvinnufélaganna, sem í flestum öðrum tilfellum yrði yfirgnæfandi, verða alveg hverfandi borin saman við viðskipti samvinnufélag- anna í Frakklandi, Þýzkalandi eða á Norðurlöndum. Væri aftur á móti um te að ræða, myndi viðskiptin- við England og Skotland og ef til vill Rússland verða lang- samlega mest. Gerum ráð fyrir, að sambandið útvegandi einungis hráefni, sém þarf til þess að búa til sápu og smjörlíki. Starfsemi þess k'æmi þá ekki annars staðar að notum en í þeim löndum, þar sem samvinnufélögin eiga verksmiðj- ur, sem framleiða þær vörur. Þannig myndi fara um hverja þá verzlunarvöru, sem ekki er jafn útbreidd í öll- um löndum. Þátttaka landanna í verzluninni með hverja vörutegund færi eftir þörfinni. Væri þörfin misjöfn, yrði viðskiptin líka misjöfn, þó að jafnstórar þjóðir og jafn- fjölmennur samvinnufélagsskapur ætti í hlut. Verkaskipting. Það, sem nú hefir sagt verið, bendir ótvírætt á það, að heppilegt muni, að skipta starfsemi alþjóðasamtak- anna. Áhrif landanna á stjórn hverrar deildar ætti þá að fara eftir þvi, hversu mikið þau kaupa af þeirri vöruteg- und, sem deildin útvegar. Myndi þá vel á því fara, að sérfræðingar hvers lands fengi að láta til sín heyra. Væri t. d. um það að ræða að útvega hráefni til smjör- líkisframleiðslu, ætti sérfræðingur hverrar þeirrar sam-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.