Samvinnan - 01.03.1929, Page 70

Samvinnan - 01.03.1929, Page 70
Nú sem stendur eru hringar starfandi í öllum lönd- um Norðurálfunnar. Eftir því sem skýrslur herma, eru þeir flestir í Þýzkalandi, eða um 3600 alls. I Englandi eru þeir taldir um 2500. Hver maður þekkir einhver dæmi hringa í sínu eig'in landi. Sem dæmi um alheimshringa má nefna hring þann, sem hefir með höndum framleiðslu og sölu á rafmagnsperum. Sá hringur ræður alveg mai’k- aði þessarar vöru í Norðurálfunni. Annars eru alheims- hringarnir aðallega riðnir við þau fyrirtæki, sem fram- leiða hálfunnar vörur eða verksmiðjuvélar. T. d. hafa verksmiðjur þær, sem búa til svokallaðan „paper felting“: sem notaður er í pappírsiðnaðinum, myndað hring sín á milli. Einkasala. Bæði samsteypur og hringar sýna sig í sinni verstu mynd, þegar þau komast svo langt að ná einræði á ein- hverri grein viðskiptanna. En að því keppir slíkur fé- lagsskapur oftast, eins og eðlilegt er. Einræði í viðskiptum getur orðið með ýmsum hætti. Zinkhringurinn er t. d. einráður, af því að hann hefir í sínum höndum svo að segja allt hráefnið. Af sömu ástæð- um hafði Standard Oil Company um tíma raunverulega einkasölu á steinolíu. Stundum stafar einræði hringanna líka af því, að þeir hafa fengið einkaleyfi á einhverri upp- götvun og stendur það einræði þá, þangað til annað betra er fundið upp. Hér skal og minnt á ríkiseinkasölur, aðeins til að benda á, að þær hafa sérstöðu meðal þeiri’a fyrirtækja, sem náð hafa í sínar hendur einræði í viðskiptum. Þær eru stofn- aðar af löggjafarvaldinu og starfa í flestum löndum meira eða minna. Tilgangur þeirra er ýmist sá að afla ríkinu tekna, svo sem með tóbaks og áfengiseinkasölu, eða að fá framgengt eftirliti með úthlutun ákveðinna vara, svo sem ýmsra eiturtegunda. Skylda samvinnumanna er að gæta hagsmuna neyt- andanna í hverju landi. Samvinnustefnan er andvíg hverju
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.