Samvinnan - 01.03.1929, Page 72

Samvinnan - 01.03.1929, Page 72
Héðan og* handan Aðalfundur Sambands íslenzkra samvinnu- Aðalfundur félaga var haldinn í Sambandshúsinu í Sís 1929. Reykjavík dagana 8.—11. maí s. 1. — Fundinn sátu 37 fulltrúar sambandsfélag- anna, auk stjórnarnefndarmanna, forstjóra og fram- kvæmdarstjóra Sambandsins, starfsmanna þess nokkurra, samvinnumanna og gesta utan af landi, er þá voru staddir í bænum og fýsti að vera á fundinum. Forstjóri og fram- kvæmdarstjórar Sambandsins gerðu grein fyxir starfsemi síðasta árs. Reikningur Sambandsins 1928 var lagður fram og samþykktur. Þá var og rætt nokkuð um sam- vinnustarfið á þessu yfirstandanda ári og í framtíðinni. Vert er að benda á það, að af 38 félögum, sem í Sambandinu voru 1928, sendu 9 engan fulltrúa á fundinn. Er slíkt miður farið, og það því fremur sem Sambands- fundurinn er eini árlegi landsfundur samvinnumanna. Er og fátt, sem vekur jafn-bjartar vonir um framtíð og framkvæmdarmátt samvinnunnar hér á landi og einmitt slíkur fundur sem þessi. Hér tekur höndum saman fortíð stefnunnar og framtíð, það sem á hefir unnizt og það sem er í vonum. Samvinnumenn eru engin undantekning frá þeirri staðreynd, að vel leyst raun þroskar hjá manni þróttinn til þess að gera vel — og enn betur. Það er því góður sið- ur að líta öðru veifi yfir það, sem á hefir unnizt. Sjálf fundargerð Sambandsfundarins er áður prentuð og þegar kunn flestum lesöndum Samvinnunnar. Þó skal hér á eftir bent á nokkur atriði, sem vert þykir að minnast sérlega.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.