Samvinnan - 01.03.1929, Síða 89

Samvinnan - 01.03.1929, Síða 89
SAMVINNAN 88 í fyrirlestrum með samtölum, og kappræðum milli nem- andanna er svo bar undir. Voru íslenzk gögn notuð við kennzluna eftir föngum og hagfræðileg fyrirbrigði skýrð sem tök voru á. Voru t. d. reikningar íslandsbanka brotnir til mergjar í sambandi við umræður um bankamál, lög um Byggingar- og landnámssjóð skýrð í sambandi við jarðrentuna o. s. frv. Einnig gafst nemöndum færi á að sjá iðjuverið á Álafossi og búskapinn á Korpúlfsstöðum í sambandi við umræður um tollamál og iðnaðarmál. Samvinnusaga. Fyrirlestrar og samtöl um samvinnu- hreyfinguna. í yngri deild rakin saga samvinnunn- ar hér á landi. En í eldri deild þróun samvinnunnar erlendis. Lesin og lögð til grundvallar kennslunni bók próf. Ch. Gide: Kaupfélögin. Lokapróf. fór fram 16.—27. april. Undir prófið gengu 26 reglulegir nemendur og tveir gestir. — Einn nemandi (Halldór Sigfússon) veiktist í prófinu og gat ekki lokið því. Verkefni í skriflegu prófi. I. Ritgerðarefni í íslenzkum stíl: 1. Þegar eg fór að heiman í fyrsta sinn. 2. Gull. 3. Maður er manns gaman. II. Enskur stíll. 1. Verzlunarbréf. Write from the following data, two letters. Sellers: Henry Wilkins & Co., Northampton. Buyers: E. Jones Ltd., Tenny Street, London, S. E. 3. Dates: Enquiry to-day; reply to-morrow. We have just secured the contract for a large supply of Army Boots, and are inviting tenders from the leading manufacturers. We send you herewith particulars of the qualties, sizes, ect., and shall be much obliged if you 6*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.