Samvinnan - 01.03.1929, Qupperneq 99

Samvinnan - 01.03.1929, Qupperneq 99
SAMVINNAN 93 gerðin þar þær afleiðingar, að minna er keypt inn af er- lendri vefnaðarvöru en ella myndi. Ennfremur er venju- lega meira til framleiðslunnar vandað, þegar vélanotkun á sér stað, heldur en annars væri gert. Stafar það bæði af því, að með vélum má vinna sum verk betur en á annan hátt, og einnig vinna verk, sem enganveginn væri hægt að gera öðruvísi. Samfara vélanotkun er venjulega fullkom- in verkaskipting, og þá veljast til hvers starfs þeir menn, sem bezt eru til þess verks fallnir, og af því þeir vinna altaf sama verkið, ná þeir æ betri tökum á því. Það á sinn þátt í því að vanda framleiðsluna. En þetta er nú aðeins betri hliðin. Hin hliðin er líka til. Sú hlið snýr einkum að verkafólki, að sumu leyti að verkamönnum yfirleitt, og sumpart eingöngu að þeim, sem í verksmiðjunum starfa. Við skulum fyrst athuga hvaða áhrif aukinn verksmiðjurekstur getur haft til hins verra á afkomu verkamannastéttarinnai' í heild. Þau eru aðallega tvennskonar. í fyrsta lagi kemur aukinn verk smiðj urekstur í höndum einstaklinga því til leiðar, að fjármagnið safnast á fæm hendur. Við það vei'ða verka- menn háðari. Eftir því sem atvinnurekendurnir eru færri c-g sterkari, því erfiðara eiga verkamenn með að beita sér gegn þeim, og hafa í færri hús að venda til þess að leita sér atvinnu. í öðru lagi getur aukin vélanotkun vald- ið atvinnuleysi. Þetta síðarnefnda hefir löngum vakið ó- vild verkamanna gegn aukinni vélanotkun. Þvínæst er að athuga verksmiðjuiðnaðinn frá sjónar- miði þeirra, sem að honum starfa. Yfirleitt mun ekki hægt að segja, að kaup og vinnutími sé verkamönnum nokkuð óhagstæðara við verksmiðjuvinnu en í mörgum öðrum atvinnugreinum. Enda leggja andstæðingar véla- vinnunnar ekki svo mjög áherzlu á þau atriði, heldur eink- um á vinnuna sjálfa. Þeir telja það höfuðókost hennar, að hún sé of einhæf. Það er venja í stórum verksmiðjum, að sami maður vinnur alltaf sama verkið. Sé verkið þannig, að það reyni eingöngu á einhvem vissan líkamshluta, en ekkert á aðra, getur það auðveldlega haft einhver van-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.