Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1962, Blaðsíða 18

Andvari - 01.10.1962, Blaðsíða 18
256 ÍVO ANDRIC ANDVARI kæmu nálægt henni, en sjálf bar hún hana um húsið, mataði hana, þvoði henni, klæddi hana og afklæddi. Hún leitaði henni lækninga með öllu móti. Þegar hún hafði árangurslaust leitað fjölda lækna og skottulækna, reynt öll læknisráð og húsráð, sem henni höfðu verið gefin, gerði hún eitt sinn það heit fyrir altari Guðsmóður að ganga herfætt til Olovo á Maríumessu og færa dóttur sína sjúka til Lindar Vorrar Frúar hjá klaustrinu. Flún gaf mikinn gaum að máttarvöldum annars heims og var þeim inni lega handgengin eins og allir þeir, sem illt hafa þolað, séð marga deyja og eru einmana og einangraðir. Þegar hún hafði gert heitið, baðst hún fyrir lengi, og þegar hún reis upp, endurtók hún bæn sína og kröfu til Guðsmóður. — Eg get ekki meira. Gefðu henni heilbrigði eða taktu hana til þín í himininn eins og hin níu. Nokkrum dögum eftir að hún hafði heitið þessu, lagði hún af stað árla dags. Hún tók með sér til fylgdar mágkonu sína, bólugrafna piparkerlingu. Með þeim voru tveir karhnenn, sem áttu að bera stúlkuna, því að ekki gat hún setið ein á hesti. Konumar höfðu tvo lausa hesta til heimferðarinnar. Dasur Ö rann um það leyti, sem þau kornu að fyrstu hæðunum við Sarajevo. Stúlkan hafði til þessa grátið, kveinað og verið miður sín, en nú seig á hana værð í djúpri körfunni, sem hafði verið sérstaklega útbúin handa henni. Karlmenn- irnir héldu körfunni uppi á tveim greinum, sem festar voru á hliðarnar. Mátt- vana og ölvuð af fersku lofti sotnaði stúlkan með höfuðið hneigt út á hægri öxlina. Við og við, þegar karfan hristist of rnikið, lauk hún upp augunum, en þegar hún sá grænt trjálimið og himininn yfir sér í rauðleitum bjarma, lokaði hún augunum aftur og brosti, því að hún hélt þetta væri draumur; bros hennar viðkvæmt eins og veiks barns, sem er á batavegi. Þar kom, að ekki þurfti að klifra lengra upp í móti. Þau gengu um þétt skóglendi, en vegurinn var orðinn breiðari og sléttari. Þau tóku nú að hitta hópa af fólki, sem kom annars staðar að. Þar á meðal var veikt fólk, sem kastað hafði verið eins og pokum ylir hestbak; það stundi veikurn burðum eða rang hvolfdi augunum. Þarna var brjálað fólk og fábjánar, og ættingjarnir gerðu ýmist að taka það fastatökum cða reyna að stilla það. Gamla konan geklc á undan förunautum sínum, rucldi sér braut oegnum mannfjöldann og baðst fyrir í lágum hljóðum yfir talnabandi sínu án þess að líta á nokkurn mann. Burðarmennirnir gátu varla fylgt henni eftir. Tvisvar hvíldu þau sig í beykiskóginum utan við veginn. Meðan þau mötuðust, breiddu þau svart, tyrkneskt teppi á grasið, og á það lögðu þau veiku stúlkuna. Hún teygði úr visnum fótunum og krepptum líkamanum eins og hún gat. Hún varð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.