Andvari

Volume

Andvari - 01.10.1962, Page 25

Andvari - 01.10.1962, Page 25
ANDVARI LANDVÆTTIR OG ÁLFAR 263 Egill aldrei. Hvergi í skáldskap Egils er vikiS að Þór, hvergi kennt til hans eða goSsagna um hann, og bjó þó Þór flest- um goðum betur að frásögnum. Af þess- ari staðreynd er kannski ekki hægt aS draga neinar fullnaSarályktanir, en hla stySur hún þá skýringu, aS í vísunum sé Þór ákallaSur. Onnur skýring, sein engan veginn er ný af nálinni, en til muna sennilegri, er, aS orSin landás og landálfur eigi viS landvætti staSarins eSa landsins. Þessi skýring stySst af formála sögunnar, sem ætla má aS sé munnmælageymd óháS vísunum. Milli iandvætta og álfa er oft erfitt aS gera skörp skil, og annars staSar frá er vitaS, aS orSiS ás gat veriS haft um verur, sem engin leiS er aS greina frá land- vættum. í Egils sögu er þannig aS finna tvær heimildir um níSstöngina. BáSum her saman um tilganginn: aS koma konungi frá völdum og úr landi. BáSum bcr cinnig saman um, aS árangur sé undir landvætt- um kominn aS einhverju leyti. En síSan skilur á milli. Egill, sem var trúmaSur og dýrkandi ÓSins, snýr sér fyrst og frcmst til goSanna, en um 3eiS aShyllist hann þá þjóStrú, sem liggur aS baki níS- stönginni sem töfrabragSi, og ákallar land- ásinn, landálfinn, vætti staSarins eSa landsins. Munurinn á vísunum og sögu- textanum er einnig aS nokkru leyti munurinn á trú og töfrum. í vísunum ákallar Egill goðin, krefur þau bæn- heyrslu, en stöngin er töfrabragS, sem hefur sjálfkrafa áhrif. Formáli sögunnar er hreinar særingar, og þó aS Egill hafi aS öllum líkindum ekki rist hann á stöng- ina, liggur hann nær þeim hugmyndum, sem verknaSurinn byggist á. HrosshöfuS sctt á stöng er aðferS til að fæla land- vættir, ,,svo allar fari villar vega“, og valda þannig órciSu, upplausn og óæri í landinu. NíSstöng Egils varpar ljósi á þaS laga- boS, sem getiS var um hér aS framan. „Gapandi höfuS og ginandi trjónur" hafa veriS talin hafa töfraverkan á landvættir, hrætt þær og komiS óreiSu á meSal þcirra, og þannig grafiS undan því jafnvægis- sambandi milli manna og vætta, sem var forsenda heillaríks lífs. Kannski skýrir þetta aS nokkru siS víkinganna aS útbúa skip sín meS höfSum. ÞaS hefur ekki veriS ,til skrauts eingöngu, heldur þýSingarmikiIl liSur í hernaSi, aS geta á þennan hátt ruglaS landvætti óvina- landa og skapaS meS því glundroSa í herbúSum þeirra. Áhrif höfSanna hafa veriS algerlega töfraeSlis og óháS viljan- um. Þau hafa veriS hin sömu, þótt verkn- aSurinn væri gerSur óvart. Kannski cr þaS þess vegna, sem Ulfljótslög voru látin hefjast á þennan hátt. Sú hætta hef- ur eflaust veriS fyrir hcndi, aS einhvcr kærulaus farmaSur gleymdi aS taka ofan höfuSin í landsýn, og þá hcfur berorS lagagrein veriS til áminningar. En þótt lífsnauSsyn væri aS fá land- vættirnar ekki á móti sér, þurfti meira en hlutleysi þeirra til heillaríks lífs. Menn þurftu aS gera þær sér hliShoIIar. Einn kafli í Landnámu lýsir ágætlega, hversu lífiS gat blómgazt, þegar samskiptin við landvættir voru ákjósanleg. Þar segir um Hafur-Björn, son Molda-Gnúps land- námsmanns í Grindavík: „Björn dreymdi um nótt, að bergbúi kæmi að honum og bauð að gera félag viS hann, en hann þóttist játa því. Eftir þaS kom hafur til geita hans, og tímgaSist þá svo skjótt fé hans, aS hann varS skjótt vellauðigur. Síðan var hann Hafur-Björn kallaður. Það sáu ófreskir menn, að landvættir allar fylgdu Hafur-Birni til þings, en þeim Þorsteini og ÞórSi (bræðrum Bjarn- ar) til veiða og fiskjar." 1 Heimskringlu (Ólafs sögu Tryggva- sonar, XXXIII. kap.) cr landvætta enn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.