Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1962, Blaðsíða 43

Andvari - 01.10.1962, Blaðsíða 43
ANÐVARI BRÉF VERÐANDI-MANNA TIL HANNESAR HAFSTEINS 281 dæmdur í 50 kr. sekt til landssjóðs, 15 kr. í málskostnað. Svo var og bæði „ósann- indamaður" hjá Jóni og þjófnaðarorðið hjá Valdemar dæmt dautt og ómerkt. Aptur varð eg að hætta við málið gegn Jóni út úr þjófnaðarorðinu í Þjóðólfi, vegna allra eiðanna. Það þótti mér leitt, en annað var ekki hægt úr að ráða, því annars hefði Jón að líkindum orðið frí- kenndur og það var verra. Enn á eg í einu óloknu máli við Jón, einu við rektor og einu við Valdimar Ásmundsson. Þú getur því nærri hvort eg muni hafa fengið nokkuð otium til að skrifa nóvellu. Það er svo langt frá! Eg vildi eg væri kominn héðan burt, langt, langt, þó ekki væri nema mánaðar- tíma. Þá skyldi eg yrkja eitthvað. Maður þreytist fljótt, þegar mótstöðumennirnir kasta aldrei nema skít. Eg sendi þér ,,Suðra“. Bráðum kemur í honum kritik yfir Steingrímskvæði, og fleiri ný literær pródukt. Gleðilegt nýjár og gleðileg jól! Fyrirgefðu þetta ónýta hréf, eg skal skrifa betur næst. Þinn Gestur Pálsson. Mér verða fjarskadýr blaðakaup. Mundi ekki vera hægt að koma því svo fyrir, að eg fengi Morgenbladet1) gegn Suðra. Þó eg borgaði porto á Morgunblaðinu en fengi ekki borgaða porto á Suðra, þá gengi eg fús inn á skiptin. Eg tók um daginn grein Brandesar um Turgenjev og sneri henni á íslenzku í Suðra, en þorði ekki að setja neitt nafn við, því greinin var 10 sinnum stytt og sumu bætt inn í, en mörgu sleppt úr. Gæti maður ekki stungið því að redaktion Morgunblaðsins, að mitt blað væri það sem bezt repræsenteraði 1) Aðal vinstri-blaðið í Danmiirku. stefnu Morgunblaðsins hér á landi, hvort sern litið er til útlendra frétta, eða til realisma í poésí? Vildir þú takast þetta á hendur fyrir mig, þá væri mér mikil peningaleg þökk á því, en viljir þú ekki gera það, þá skal eg að engu leyti mis- virða það við þig, því aðalatriðið er, að eg vil hafa allt ærlegt og þykistu ekki geta mælt fram með Suðra fremur öðr- um íslenzkum blöðum við Morgunblaðs- redaktionina, þá leysi eg þig alveg undan þessum vanda, því vel getur verið, að þú hafir annað álit á Suðra en eg eða finn- ist ekki mín stefna rétt, eða skoðir hana á annan hátt en eg. Þetta er allt mál, sem er komið undir personligt skjön, og eg er alltof mikill individualisti til þess ekki að fallast á það, ef þú hefur eitt- hvað móti því að takast þetta á hendur. Væri svo, að þú vildir takast þetta á hendur, væri mér ógnmikil þökk á, að fá að vita annaðhvort með næstu ferð. Nú er klukkan orðin 4 um nótt. Eg sit, vinur, og hef setið við að skrifa nauð- synleg bréf með austanpósti, vestanpósti og póstskipi síðan í gærkvöldi. Á morgun þarf eg nefnilega upp á amtskontór kl. 9. Þú verður að fyrirgefa þó eg skrifi illa, eg er að flýta mér; eg er líka hálf- skjálfhentur því eg fór á fætur kl. 6 í morgun, skrifaði fyrir mig til kl. 9, fór upp á kontor, skrifaði þar til 7 e. m. og hef setið heima við prívatbréfaskriftir síðan. Þú heldur náttúrlega, vinur, að eg sé annaðhvort hálfvitlaus á la Glosi1) út úr þessu öllu saman, eða láti það sem vind mér um eyrun þjóta. En hvorugt er til- fellið. Eg er alveg rólegur ytra hvað sem á gengur, hvort eg er dæmdur með þjófnaðarorði eða ekki. En enginn veit hvað eg finn til eða hvað sárt eg finn 1) Viðurnefni á Guðniuncli Þorlákssyni, magister i norrænu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.