Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1962, Síða 62

Andvari - 01.10.1962, Síða 62
300 GISLI GUÐMUNDSSON ANDVARI fluttur liéðan, af AustfjörSum, árið 1866, og stóð Eiríkur Magnússon í Cambridge fyrir þeim leiðangri með atbeina Jóns Sigurðssonar, cn Jón mun einnig bafa átt þátt í því, að framhald varð þessarar starfsemi síðar. Árið 1881 komst fjártalan upp í 524 þúsundir, og er þá svipuð og um miðja öldina, áður en fjárkláðinn kom og harðn- aði í ári, sem fyrr var frá sagt. Llm og eftir frostaveturinn 1881—82 fækkaði enn um nálega 200 þúsundir fjár. En sú fækkun var að fullu bætt um 1890. Á árunum 1900—1904 fer fjártalan aftur niður fyrir 500 þúsundir, cn eftir það hefir hún á þessari öld jafnan verið hærri en 500 þúsundir, að undantekn- um árunum 1946—52, er fjárfækkun var mcst af völdum mæðivciki og garnavciki. Á þessu tímabili var fjártalan lægst árið 1949 eða um 402 þúsundir. Á árinu 1960 var svo fjártalan komin upp í 834 þúsundir og þá nálega 170% hærri en hún var lægst á síðara helmingi 19. ald ar, ef skýrslur mcga teljast sambærilegar. Ef athugaðar eru sauðfjártölur 55 ára af 20. öld, þ. e. á árunum 1905—60, samkvæmt búnaðarskýrslum, koma eftir'- farandi staðreyndir í ljós. Fjártalan lækkar árin 1907, 1908, 1914, 1915, 1919 (eftir frostaveturinn), 1921, 1923, 1925, 1934, 1935, 1938, 1943—49 og 1951. Oll önnur ár stendur hún að mestu í stað eða hækkar. Oftast má rekja fækk- unina til harðinda, óþurrka eða mismun- andi viðskiptaárferðis, og nú síðast til fjárpestanna. Skal ekki nánar um það rætt, enda kunnugt þeim, er reynt hafa. Ilæst hefir fjártalan verið á árunum 1932—33 og 1956—60. Fór hún á þess- um 7 árum aldrei niður fyrir 700 þús: undir og komst nokkuð vfir 800 þúsundir árið 1960 eins og fyrr var sagt. Er það hæsta sauðfjártala, síðan skýrslur hófust í byrjun 18. aldar. Rétt cr að gefa þess, að frá og mcð árinu 1946 cr búpeningur talinn í árslok. Hinar sundurliðuðu skýrslur um fjár- töluna gefa líka nokkuð glögga hug- mynd um þá miklu breytingu á búskapar- háttum, sem orðið hefir á 20. öld, er út- flutningur (og síðar innanlandssala) dilkakjöts hófst, en fráfærur lögðust niður, og dregið var úr ásetningi lamba. Tvö dæmi skulu tekin til samanburðar. Árið 1898 voru ær, með lömbum og geldar, 50% af fjártölunni, gemlingar 32% og sauðir og brútar tvævetrir og eldri 18%. Árið 1955 voru ær 82% af fjártölunni, gemlingar 16% en sauðir og hrútar tvævetrir og eldri ekki nema 2%. Hið síðara árið (eftir 57 ár) hefir því ám fjölgað um 32%, af heildarfjártölunni, en gemlingum fækkað um 16% og sauð- um og hrútum um 16%, sömuleiðis reiknað af heildarfjártölunni. Með öðrum orðum: Ánum hefir fjölgað hlutfallslega um rúmlega 3 af hverjum 5, gemlingum fækkað um hclming, en sauðir og hrútar cru níu sinnum færri hlutfallslega 1955 en þcir voru 1898. Kemur þetta af því, að sauðir hafa að heita má horfiÖ úr sögunni á þessari öld. Fyrr á timum var þó sauðatalan a. m. k. stundum hlutfallslega mun hærri en 1898, enda var það svo löngum, að það fé, sem til slátrunar var haft, var aðallega fuilorðið geldfé, auk þeirra kinda, er aflóga töldust. Þær sauðfjárafurðir, sem bændur notuðu til viðskipta fyrrum, voru — auk mjólkurvara •—- cinkum tólg og ull eða heimaunnin ullarvara, en tólg, mör og ull var að sjálfsögðu langmest af sauðunum, og þar að auki voru sauðar- bjórar þeir einu, sem verulegt gagn var að sem skæðaskinni. Kjöt var hinsvegar miklu þýðingarminni útflutningsvara en það hefir orðið á síðari tímum, og því ekki eins nauðsynlegt, að búin gæfu af sér mikið’af kjöti. Mestu skipti að hafa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.