Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1962, Blaðsíða 74

Andvari - 01.10.1962, Blaðsíða 74
312 JÓN GÍSLASON ANDVARI Þegar ég opnaði þetta rit og sá yfir- skrift fyrsta kaflans, „Verk og viðhorf", sem er aðeins 3 bls. að lengd, taldi ég víst, að hér væri praeses í stuttu og skýru máli að gera grein fyrir verkefni sínu og viðhorfi til þess. Slík greinargerð hefði mátt teljast eðlileg, já, beinlínis nauð- synleg. Er menn leggja upp í ferð, að ég nú ekki tali um rannsóknarferð, er frumskilyrði þess, að hún verði árangurs- rík, að sjálfum fararstjóranum og þá um leið þeim, sem í förina ætla að slást með honum, sé Ijóst, hvert ferðinni er heitið og hver sé tilgangur hennar. Hér væri kannske hægt að koma með þá mótbáru, að nafn ritsins leiddi ótví- rætt í Ijós markmið þess. En þá er því til að svara, að jafnvíðtækt rannsóknar- efni má vissulega taka ýmsum tökum, að því má stefna eftir ýmsum leiðum. Söng- mennirnir, sem Hómer lýsir í kviðum sínum, hvort sem hann kallar þá Femíus eða Demodókus, tala um ljóð sín eins og leiðir eða brautir, (sbr. Od. VIII 73— 74, Od. VIII 478—481, Od. XXII 347— 348). Allar liggja þessar hrautir um ríki hetjusagnanna, þó að þær stefni í ýmsar áttir um það. Sama máli gegnir um rann- sóknarefni. Um þau má leggja vegi, ef svo má að orði komast. En ef sú vegagerð á að bera fullan árangur, verður verk- fræðingnum, rannsóknaranum, að vera Ijóst, hvaða vanda vegagerðin á að leysa. Og hinir, sem vegina eiga að nota, verða einnig að vita, hvert þeir stefna. Það virðist því galli á þessu riti, að praeses hefur látið undir höfuð ‘leggjast að gera grein fyrir afstöðu sinni til rannsóknar- efnisins, tilgangi sínum með rannsókn- inni og tilhögun hcnnar. En um hvað fjallar þá þessi þriggja blaðsíðna kafli fremst, „Verk og viðhorf"? Hann er upptalning á fræðistörfum Sveinbjarnar Egilssonar annars vegar, og hins vegar eiga tvær tilvitnanir, önnur í skólasetningarræðu og hin í bréf frá Sveinbirni til Jóns Sigurðssbnar, að sýna viðhorf Sveinbjarnar til viðfangsefna sinna. Þcssu efni urðu alls ekki gerð við- hlítandi skil í svo stuttu máli. En hitt hefði praeses getað á þremur blaðsíðum, skýrt viðhorf sitt til rannsóknarefnisins 02 hvað fvrir honum vekti með því. Elefði nraeses vel mátt hugleíða hetur þessi orð í erindi eftir Tónas Hallgrimc- son, sem hann vitnar í. ..Strita samt með viti“, áður en hann hóf rannsókn bessa. Er að vísu ekki þar með saet. að hann hafi ekki víða sert það. oq það með áeæt- um, í þessu riti. En allt hans mikla erfiði hefði — það fullvrði ég — bon'ð enn l)á ríkuleari ávöxt. ef hann hefði bpear í upphafi lagt niður fyrir sér og lesendum sínum skilmerkilega áætlun og greinar- gerð um það, hvert rannsókninni væri ætlað að stefna, eða m. ö. o. nfmnrk^ð rannsóknarefnið á glöggan og ótvíræðan hátt í upphafi. í öðrum kafla ritsins, snna „Aðdrnm nndi“ ncfnist. er fvrst rakinn ævifenll Sveinhjarnar Egilssonar, en í síðari hlut- anum er greint frá grískunámi íslend- inga frá því, er það hefst á Hndi hér um eða upp úr aldamótunum 1600 og allt þar til, er Sveinbiörn Egilsson lvkur grískunrófi sínu við Kaupmannahafnar- háskóla með ágætiseinkunn 22. apríl 1815. Þó að margt sé athyglisvert í bessum kafla, get ég ekki varizt þeirri hugsun, að hann beri meiri keim af fræðasam- tíningi en vísindalegri rannsókn. Ævi Sveinbjarnar er rakin samkvæmt ævisögu Tóns Árnasonar, sem öllum er kunn. og fróðleiksmolarnir um grískunám Islend- inga fyrr á öldum hafa að vísu verið þræddir upp á band, en hins vegar ekki notaðir sem steinar í skipulega bvggingu, fastmótaða rannsókn, svo sem vera bar, lil þess að úr þeim gæti orðið glögg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.