Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1962, Blaðsíða 88

Andvari - 01.10.1962, Blaðsíða 88
326 JÓN GÍSLASON ANDVARX manna nú, þá er eitt víst, að hann mundi ckki hafa látiS hana tæla sig til aS þýSa áyXaé. meS orSinu ,,hárlubbi“. ÞaS orS bendir til sóSaskapar og van- hirSu, sem er beinlínis andstætt þeirri hugmynd, er Hómer hefur sennilega viljaS vekja hér, þegar hann er aS láta Díomedes ávarpa Paris nokkrum vel völd- um orSum og bregSur honum um, aS hann sé mestur í munninum og í kvenna- málum. Díomedes vill því segja meS orS- unum KÉpa áylaé, aS Paris hafi „gljá- andi hárfléttur eSa hárlokka", en þaS er auSsjáanlega hársnyrting, sem hann hef- ur ekki taliS sæma hraustum bardaga- manni. A bls. 200, neSst, ræSir praeses um þýSingu Sveinbjarnar á einkunninni Jtokútponog og merkingarnar „úrræSa- góSur" og ,,víSförull“. BáSar þessar merk- ingar hefur Sveinbjörn þekkt mætavel. 1 orSabók Passows er þeirra t. a. m. beggja getiS. Þar segir: no/.i'toonoc, ov (tpÉJtco) viel hin u. her gewendet, viel herumgetrieben, viel gewandert oder gereist, viel in der Welt herumgeworfen, Beiw. des Odysseus Od. I., 1, 10, 330. — Þenna skilning lagSi Voss líka í orSiS, er hann þýSir Od. I., 1: Sage mir, Muse, die Taten des viel- gewanderten Mannes. — Og Sveinbjörn: „Seg mér, SönggySja, frá hinum víS- förla manni." AS því er Passow hermir, hefur Wolf hins vegar lagt hinn skilninginn í þetta orS, aS merkingin væri yfirfærS: „viel gewandt, d. i. verschlagen, listig, b. Hom. Merc. 13, 439 und haufig bei fol- genden Schriftstellern". — Liddel & Scott, útg. 1948, tekur fram í þessu sam- bandi, aS Platón hafi lagt þessa merk- ingu í orSiS sem einkunn meS nafni Odysseifs, Hp. Mi. 346 e. Praeses segir á bls. 204, ofarl.: „Vér höfum þegar séS mörg dæmi þess, aS Svbj. setti sér ekki strangar reglur aS þessu leyti, (þ. e. aS þýSa sömu einkunn ævinlega á sömu lund). Þótt hann mæti samræmiS mikils, vildi hann ekki kaupa þaS of dýru verSi: fórna þeirri ánægju, er hann hafSi af því aS reyna stöSugt ný tök í glímu sinni viS Hómer." — ViS ummæli þessi vildi ég gera þá athuga- semd, aS ég hygg, aS þaS sé misskiln- ingur, aS Sveinbjörn hafi nokkurn tíma látiS sína persónulegu ánægju ráSa í þessu efni. Hitt mun sönnu nær, aS réttur skilningur á samhenginu í frum- textanum annars vegar og stíll og hrynj- andi þýSingarinnar hins vegar hafi veriS þau leiSarljós, sem hann stýrSi eftir. Á bls. 205 ræSir um tilbreytni Svein- bjarnar viS þýSingu einkunna. Er minnzt á einkunnina fpi).i')OFTuoc, sem Svein- björn þýSir bæSi ,,róSargjarn“ og „ár- vanur“. Hér befSi þurft viS aS bæta, aS af samtals átta stöSum þýSir Sveinbjörn sex sinnum á einn veg: „róSargjarn". Ef þessi vitneskja er eigi höfS i huga, er hætt viS, aS menn fái rangar hugmyndir um þýSingaraSferS Sveinbjarnar. Á þcssi at- hugasemd viS fleiri slík tilvik, þó aS þessi einkunn sé valin sem dæmi. Á bls. 241 er borinn saman frumtexti og ljóSaþýSing Sveinbjarnar á Od. IX. 58: fjpoc (VljÉlaOC UETFVl'nnETO þon/.UTÓvhF, sem Sveinbjörn þýSir svo í óbundnu þýS- ingunni: „En er sólu sveif aS aklausn- um“, en í ljóSaþýSingunni: En er Glens beSja gerSi hníga at brún brattri Bölverks kvonar: . . . og segir þar m. a.: „1 13. dæmi hefur Svbj. ekki lagt í aS þýSa hiS sniðuga') 1) Leturbreyting mín.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.