Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1962, Blaðsíða 20

Andvari - 01.10.1962, Blaðsíða 20
258 IVO ANDIUC ANDVARI endurkastaði hverju minnsta hljóði. Hvelfingin endurvarpaði vatnsniðinum, og þannig margfaldaður og magnaður fyllti hann allan salinn, svo að ekki heyrð- ust orðaskil nerna hrópað væri, en hrópin brotnuðu eða klofnuðu undir hvelf- ingunni. Það var erfitt að draga andann fyrir gufu. Ur veggjum og hvolfi draup vatnið, og neðan undir mynduðust grænir dropasteinar eins og í helli. Vatnið rann í stórri bunu út úr steinpípu. Það var volgt og tært með aragrúa af silíurhvítum bólum. Það fossaði niður í steinþróna, og steinflísarnar fengu af því grænleitan blæ. Karlar og konur skiptust á um að baða sig. Þegar röðin kom að konunum, hófust hrindingar, þref og háreysti. Sumar vom í fötunum, höfðu aðeins tekið af sér skóna og ösluðu í vatninu, sem tók þeim í hné; aðrar höfðu afklæðzt öllu nerna skyrtunni. Obyrjur sátu í hnipri í vatni upp í háls og báðust fyrir Juktum augum. Sumar létu vatnsbogann streyma niður liandarkrika sína og skoluðu háls, eyru og nef. Og allar voru svo niðursolcknar í bænir sínar og vonina um lækningu, að þær blygðuðust sín alls ekki liver fyrir annarri og sáu alls ekki hver aðra. Þær ýttust dálítið á, rifust ofurlítið út af staðnum, en gleymdu svo óðara rifrildinu og öllu, sem í kringum þær var. Bademlic gamla og mágkona liennar báru stúlkuna út í vatnið. Það var rýmt fyrir þeim, þó að enginn gæfi minnsta gaum að öðru en sjálfum sér, því að ríkt hefðarfólk glatar aldrei nokkurs staðar forréttindum sínum. Bæklaða stúllran skalf af hræðslu við vatnið og fjölmennið. En hún lét sig söklcva með hægð dýpra og dýpra eins og til að fela sig; og hún hefði setzt á botninn, ef konurnar liefðu ekki haldið í handleggi lrennar. Nú náði vatnið henni upp undir höku. AJdrei á ævi sinni lrafði hún séð svona mikið vatn eða heyrt svona nrargar raddir og furðuleg lrljóð. Aðeins einstöku sinnunr, þegar hana dreymdi, að hún væri lreilbrigð og gæti gengið og hlaupið, hafði lrana dreynrt unr að baða sig nreð öðrunr börnunr einlrvers staðar, og að óteJj- andi smábólur dönsuðu eftir hörundi lrennar. Það færðist yfir liana höfgi. Hún lokaði augunum og andaði snöggt að sér hlýrri gulunni, senr lagði upp af vatninu. Raddir kvennanna virtust henni æ fjarlægari. Hún fann, að eitthvað kitlaði hana í augun. Elún klenrnrdi augna- Jokin fastar aftur, cn það lrjálpaði ekki. Loks opnaði lrún augun nreð erfiðis- nrununr. Sólargeisli hrauzt gegnunr eitt lcringlótta opið í Irvell ingunni og liitti Jrana í andlitið. í ljósinu dansaði og sindraði gufan frá vatninu eins og fíngert ryk í grænum, bláum og gullnum lit. Hún fylgdi lrenni með augunum. Allt í einu fór unr lrana skjálfti, og nokkrum sinnunr lrrökk hún í kút, svo tók lrún að rísa upp úr vatninu með erfiðismununr. Undrun lostnar tóku móðir hennar og föðursystir að losa um tökin á henni smátt og smátt; og kreppt og lömuð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.