Andvari - 01.10.1963, Side 70
188
VAGN B0RGE
ANDVARl
upphafi þáttarins. Hér höfum við enn
einn af hinum snjöllu listgripum höf-
undarins, börnin eru aftur látin koma
fram á sviðinu. Ast Höddu til harnanna
gerir hana enn þá geðþekkari. Og sak-
leysi harnanna, skortur skilnings á því,
sem gerist innra með henni, skapar
sterkar andstæður við hugarvilið og sorg-
ina í sál hennar, sem mikil leikkona verð-
ur að gefa líf með látbragðslist sinni.
Seinasti þáttur leikritsins er mjög erf-
iður í meðförum á leiksviðinu, því áhorf-
cndur eiga að geta skynjað rúmið, dýpt
gilsins og hina miklu víðáttu náttúrunnar,
þar sem mennirnir verða að smáverum.
Ilver veit ncma einhverntíma seinna
muni kvikmyndinni takast bctur að sýna
dauða Höddu Pöddu hcldur en leikhúsið
getur gert. Kvikmyndatilraunir hafa verið
gerðar, cn þær geta varla talizt annað en
fálm. Það, sem fest er á blað, hin bók-
menntalega hlið fjórða þáttar og hitt, sem
verður að fást fram jafnt á sviði sem í
kvikmynd, er hvorki mcira né minna en
sálfræðileg — dramatísk rakning örlaga-
þráðanna. Bæði áhorfendur og leikendur
(en Kristrún er úr sögunni, því í lífi Ing-
ólfs er hún aðeins vísirinn á villigötuna
og sjálf neikvæð persóna, lostgjarn vald-
ur að allri óhamingjunni) standa augliti
til auglitis við lífshættuna, sköp og dauða.
En í leikhúsinu heyrum við aðeins og
sjáum í huga okkar Höddu á hinni hættu-
miklu leið hennar upp og niður gilið,
þar til að því kcmur að hún sker á reipið.
Á kvikmynd væri liægt að sýna livað
gcrist í gilinu. Já, og ýmislegt fleira sem
samtal Kamhans lciðir hugann að. At-
riðin cru stórkostleg dramatísk skilnaðar-
kveðja til lífsins og ástarinnar, til alls.
Áður cn Iladda sígur niður fara cftir-
farandi orðaskipti á milli þeirra:
„Ingólfur: Vcrtu nú ekki svona þrálát,
I Irafnhildur.
Hadda Padda: (lágt). Því kallarðu mig
ekki lengur mínu fallega nafni? Við er-
um engir óvinir. Lofaðu mér því að kalla
mig alltaf hér eftir Höddu Pöddu. í dag
þegar ég fer, þegar ég stíg á lrak og hleypi
úr lilaði, veifaðu þá til mín hattinum og
segðu: Vertu sæl, Hadda Padda."
Með þessum orðum Höddu Pöddu sýn-
ir Kamban hversu mikill leikritahöfund-
ur hann er. Áhorfendur og Höddu sjálfa,
en minnst Ingólf, grunar hið óhugnanlega
sem á bak við þessa kveðju liggur, og sé
hlutverkið leikið sem vera skyldi, þá mun-
um við skynja skjálftann, óttann og óró-
ann, sem Ingólfur minnist líka síðar.
Hann veit ekki, að það cr óttinn við enda-
lokin í harmleik þeirra beggja, að nú hafi
kóngssonurinn hæft fjöreggið og dauðinn
sé á næsta leiti. Hann skilur ekki hversu
hæpið tafl stúlkan, sem hann sveik, leikur
núna, á þessurn óhugnanlega stað þar
sem kaldir klettafingur gilsins teygjast
upp í loftið.
Þegar áherzla er lögð á hið kvikmvnda-
lega í tækni Kambans, þá er þar með
tekin til greina sú staðreynd, að gilið er
lifandi mcðleikandi persóna, eins og drek-
inn í hinu gamla miðaldaleikriti, lifandi
persóna, sem er tilbúin að gleypa I Iöddu
og fjötrar hug Ingólfs þannig, að hann
mun vart síðar njóta hamingjunnar. Því
er nauðsynlegt að við sjáum steinfingur
gilsins. Vissulega má líka fá það fram á
sviðinu.
„Ingólfur: Ég bið þig einu sinni enn
að hætta við að síga.
Hadda Padda: Ertu hræddur um þú
missir mig?
Ingólfur: Þú gctur sparað háðsvrðin.
Hadda Padda: Það eru engin háðsyrði.
Það er ég sjálf scm er hrædcl. Þú ert ckki
eins sterkur eins og þú þykist, Ingólfur.
Stcindór, haltu í bandið með honum.
Ingólfur: Eg læt þig ekki gera gys að
mér.
Hadda Padda: Spyrntu fótunum i stall