Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1993, Síða 48

Andvari - 01.01.1993, Síða 48
46 HANNES HÓLMSTEINN GISSURARSON ANDVARI Kristjánsson, ritstjóri DV, birti líka leiðara undir heitinu „Um- hyggjusamir hörmangarar“, þar sem hann deildi hart á Framleiðslu- ráð landbúnaðarins. Haraldur Gíslason, kaupfélagsmaður á Húsavík, lét sér hvergi bregða við bann Framleiðsluráðs landbúnaðarins. „Þetta eru bara menn, sem komu hér í vor og báðu um að fá keypta jógúrt. Ég held ég hafi rétt til að selja hvaða manni sem er jógúrt,“ sagði hann við blaðamenn, „en kemur síðan ekki við, hvað gert er við hana, hvort menn hella henni í Skjálfandafljót, flytja hana til Reykjavíkur eða hvað annað þeir gera við hana.“60 Haraldur sagði, að rangt væri, sem talsmenn bændasamtakanna hefðu haldið fram, að Hagkaup greiddi niður vöruna. Umbúðir utan um Húsavíkur- jógúrtina væru til dæmis ódýrari en Mjólkursamsalan notaði. „Ég er bara svo gamaldags, að ég hefi aldrei haft ánægju af að framleiða vöru fyrir neytendur í svo dýrum umbúðum, að þeir séu kannski að henda fimmta parti af verði hennar beint í ruslatunnuna,“ sagði Har- aldur. Eftir að forsvarsmönnum Hagkaups var bannað að selja Húsa- víkurjógúrtina, sögðust þeir hugleiða að framleiða sjálfir jógúrt, enda bönnuðu engin lög þeim það. Pá var bent á óhóflegan umbúðakostn- að á þeirri jógúrt, sem framleidd væri sunnanlands.61 Neytendasamtökin skárust í leikinn og kröfðust þess, að sam- keppnishömlur á sölu mjólkurafurða yrðu afnumdar.62 Urðu nokkur blaðaskrif um málið.63 Meðal annars var bent á það, að Mjólkursam- salan flytti mjólkurafurðir, sem framleiddar væru á einu svæði, á annað til sölu, svo að hún væri sek um hið sama og Kaupfélag Þing- eyinga og Hagkaup. Reiðialda reis í höfuðborginni vegna banns Framleiðsluráðs landbúnaðarins við jógúrtsölunni. Töldu stjórn- málamenn óhjákvæmilegt að láta málið til sín taka, og hinn 14. júní tilkynnti Jón Helgason landbúnaðarráðherra, að yfirvöld myndu ekki koma í veg fyrir jógúrtsölu af einu svæði á annað.64 Laugardag- inn 18. júní komu fyrstu sendingarnar frá Húsavík aftur í búðir Hag- kaups í Reykjavík, og birti Morgunblaðið stóra mynd af ösinni við mjólkurborð Hagkaups, þar sem fólk var að kaupa hina leyfðu jóg- úrt.65 Hagyrðingurinn Hákon Aðalsteinsson orti, eftir að þeir Haraldur Gíslason á Húsavík og Pálmi Jónsson í Hagkaup höfðu sigrað Gunnar Guðbjartsson, forsvarsmann Framleiðsluráðs bænda, í jógúrt-málinu: Tár í augum Gunnars glampa, glottir þjóð með köldu sinni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.