Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1993, Blaðsíða 56

Andvari - 01.01.1993, Blaðsíða 56
54 HANNES HÓLMSTEINN GISSURARSON ANDVARI ols gefa út. „Pabbi var hrifinn af Gyðingum: Honum fundust þeir greindir og klókir,“ segir Ingibjörg Stefanía, dóttir Pálma. Hann var líka mjög hrifinn af bandarísku rannsóknarstofnuninni Heritage Foundation í Washington, D. C., sem íhaldssamir frjálshyggjumenn reka. Pessi stofnun starfar í anda hins kunna hagfræðings Friðriks Ágústs von Hayeks, sem fékk nóbelsverðlaun í hagfræði árið 1974. „Pabbi var áhugamaður um íslenska tungu, vöxt hennar og viðgang. Hann talaði látlaust mál, en smekklegt,“ segir dóttir hans, Lilja. Þótt Pálmi Jónsson í Hagkaup væri hæglátur maður og hlédrægur, var hann síður en svo sviplaus. Hann var vandlátur á föt og vildi, að klæði sín færu vel. „Hann keypti oftast föt á sig í Lundúnum, og það var mjög tímafrekt, þar eð hann var vandfýsinn á efni og snið og vegna þess að hann var stór, svo að fátt hæfði honum breytingar- laust,“ segir Jónína. „Hann hafði líka gaman af bílum, vildi aka stór- um, glæsilegum, amerískum bílum. Stundum fór hann í langa bíltúra einn til þess eins að geta hugsað í friði.“ Pálmi var mikill hestamaður á yngri árum, eins og fleiri í ætt hans; átti hann þá jafnan fjóra eða fimm hesta af Svaðastaðakyni. Eftirlætishestur hans var Steingráni, sem var blindur á öðru auga, hafði rekist í girðingu; kunni Pálmi einn að sitja hann, svo að allt færi vel. Þá stundaði hann nokkuð stangveiði, en aldrei í dýrustu laxveiðiánum; hann skrapp norður í Fljót til þess að renna fyrir lax. Pálmi hafði gaman af að spila bridds; hann og Jónína spiluðu þá oftast við Sigurlaugu, móðursystur Pálma, og Árna Guðjónsson, gamlan vin fjölskyldunnar. Síðustu árin, sem Pálmi lifði, starfaði hann í Rotary-klúbbi Reykjavíkur, sem hittist í hádegisverði einu sinni í viku og hlýddi þá jafnan á erindi einhvers merkismanns; hafði hann í upphafi verið tregur til þátttöku, en líkaði því betur við klúbbinn sem hann var lengur í honum. Tvennt var það í fari Pálma, sem kom mörgum á óvart og féll lítt að hinni hefðbundnu mynd af athafnamönnum. Annað var það, að hann hafði gaman af kynlegum kvistum og tók þeim jafnan vel. Átti hann til að gefa þeim brennivín eða gauka að þeim góðgæti, og fengu sumir þeirra jafnvel húsaskjól á heimili þeirra hjóna. Þá setti Pálmi það ekki fyrir sig, þótt menn hefði ratað í einhverja ógæfu, komist undir manna hendur eða veiklast um tíma á vitsmunum; var hann jafnan reiðubúinn að veita þeim tækifæri. Hitt einkenni Pálma var, hversu frábitinn hann var öllum munaði, yfirlæti og eyðslu, þótt hann væri hjálpsamur og gjafmildur. Hann hafði annað þarfara að gera við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.