Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1993, Side 71

Andvari - 01.01.1993, Side 71
andvari EVRÓPUBANDALAGIÐ 69 stuðla að örari efnahagsvexti í Evrópu. Með þessu móti gat bandarískur iðnaður einnig viðhaldið þeim mikla vexti sem hlaupið hafði í flestan iðnað í Bandaríkjunum á styrjaldarárunum. Pólitískt markmið Marshallaðstoðar- innar var jafnframt að koma í veg fyrir áhrif kommúnista í löndum Evrópu í kjölfar örbirgðar þeirrar sem þar ríkti og efla pólitíska og hernaðarlega samstöðu með ríkjum Evrópu. Löndin austan járntjalds neituðu þegar allri þátttöku og stofnuðu með sér efnahagsbandalagið COMECON árið 1949. Hins vegar tóku 16 Evrópu- ríki tilboði Bandaríkjastjórnar og stóðu að viðreisnaráœtlun Evrópu. Að tillögu Bandaríkjastjórnar var síðan árið 1948 stofnuð Efnahagssamvinnu- stofnun Evrópu, OEEC, til þess að annast úthlutun á vörum og búnaði er Bandaríkjastjórn lét í té. Nam verðmæti Marshallaðstoðarinnar um 15 milljörðum Bandaríkjadollara. Lönd þau sem þágu aðstoðina voru Austurríki, Belgía, Bretland, Dan- mörk, Frakkland, Grikkland, Holland, írska lýðveldið, ísland, Ítalía, Lúx- emborg, Noregur, Portúgal, Svíþjóð, Tyrkland og Vestur-Pýskaland. Af löndum Vestur-Evrópu voru það aðeins Finnland, Spánn og Sviss auk smá- ríkjanna sem ekki tóku á móti Marshallaðstoðinni. Þess má geta að við uppgjöf Japana í ágúst 1945 setti Bandaríkjastjórn það ófrávíkjanlega skilyrði að Japan hefði engan her. Bandarískur her sat í landinu og sá um að friðarsamningum væri framfylgt og tryggði um leið hernaðaröryggi Japana. Af þeim sökum spöruðust Japönum útgjöld vegna hervarna og gátu þeir því á þessum árum einbeitt sér að því að efla fram- leiðslu landsins og stuðla að útflutningi. Nægjusemi, dugnaður og útsjónar- semi Japana gerði það síðan að verkum að upp reis stórveldi í þessu litla landi sem er um 378 þúsund km2 og íbúafjöldi nú um 125 milljónir manna. Bandaríkjamenn og Japanar hafa þegar gert sér ljóst að EB er stefnt gegn þeim og hefur Bandaríkjastjórn og ríkisstjórn Japans varað banda- lagið við stefnu sinni í efnahags- og peningamálum. Stefnan muni gera Evr- ópu að virkinu Evrópu eins og það er orðað. Orðin minna marga Evrópu- búa óþægilega á orðin Festung Europa sem upplýsingamálaráðherra Hitl- ers, Joseph Goebbels [1897-1945], notaði sífellt þegar rætt var um innrás bandamanna á meginland Evrópu í síðari heimsstyrjöldinni. Deilur þær, sem standa nú innan GATT, eiga meðal annars rót að rekja til þessa og verður vikið að því síðar. Ef til vill má því segja að endalok síðari heims- styrjaldarinnar svo og staða Bandaríkjanna og afskipti þeirra af málefnum Evrópu sé ein kveikjan að stofnun EB en auk þess er það gamall draumur margra að Evrópa sameinist, þótt sú saga verði ekki rakin hér.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.