Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1993, Blaðsíða 76

Andvari - 01.01.1993, Blaðsíða 76
74 TRYGGVI GÍSLASON ANDVARI eiga að starfa algerlega sjálfstætt með hagsmuni bandalagsins að leiðarljósi. Ekki er unnt að víkja fulltrúum úr starfi nema þing EB samþykki vantraust á framkvæmdastjórnina í heild. Hins vegar getur dómstóll EB vikið ein- stökum fulltrúum frá ef þeir teljast hafa brotið af sér í starfi en krafa um slíkt verður að koma frá ráðinu eða framkvæmdastjórninni sjálfri. Framkvæmdastjórnin ber ábyrgð á verkum sínum í heild. Meirihluti ræð- ur og verða a.m.k. 9 fulltrúar að vera viðstaddir atkvæðagreiðsluna. Fram- kvæmdastjórnin hefur sér til aðstoðar skrifstofu í Bruxelles þar sem starfa um 15 þúsund manns og er skrifstofunni skipt niður í eins konar ráðuneyti sem fulltrúar í framkvæmdastjórninni veita forstöðu. Meginhlutverk framkvæmdastjórnarinnar er að móta stefnu EB og að setja lög og fylgja eftir lögum sem sett hafa verið. Er vald hennar því mjög mikið og er jafn hátt sett og ráðherraráðið og ekki háð fyrirskipunum þess. Framkvæmdastjórnin ber aðeins ábyrgð gagnvart þingi EB sem getur borið fram og samþykkt vantraust á hana í heild. Þing EB Á þingi EB eiga nú sæti 518 fulltrúar sem kosnir eru beinum kosningum í aðildarlöndunum og er kjörtímabil þeirra fimm ár. Við skiptingu þingsæta er einkum höfð hliðsjón af íbúafjölda aðildarlandanna. Pó hafa fámennustu ríkin nokkru fleiri þingsæti en íbúafjöldi segir til um og má taka sem dæmi að Lúxemborg ætti aðeins að hafa einn fulltrúa og Danmörk átta. En eins og skiptingin er nú hefur Belgía 24 fulltrúa á þinginu, Bretland 81, Dan- mörk 16, Frakkland 81, Grikkland 24, Holland 25, írland 15, Ítalía 81, Lúx- emborg 6, Portúgal 24, Spánn 60 og Þýskaland 81. Þing EB er venjulega haldið í Strassborg en einnig í Lúxemborg ellegar í Bruxelles 10 til 12 sinnum á ári þrjá til fimm daga í senn. Þingmaður á þingi EB er aðeins bundinn af sannfæringu sinni en hvorki af fyrirmælum frá þjóðþingi lands síns né ríkisstjórn. Algengt virðist að þingmaður greiði at- kvæði í samræmi við afstöðu flokks þess sem hann telur sig til en á þingi EB hafa stjórnmálaflokkar landanna með sér samvinnu og eru stærstu stjórnmálaflokkarnir sósíalistar og kristilegir demókratar. Fastanefndir þingsins, sem starfa í Bruxelles, eru 15 og eru á vegum þeirra um 3000 starfsmenn. Samstarf þings EB og þjóðþinganna er óform- legt. Verkefni þings EB er einkum þátttaka í ákvarðanatöku og má segja að þingið geti samþykkt eins konar þingsályktunartillögur eða áskoranir til ráðsins eða framkvæmdastjórnarinnar en samþykktir þingsins eru ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.