Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1993, Blaðsíða 85

Andvari - 01.01.1993, Blaðsíða 85
andvari EVRÓPUBANDALAGIÐ 83 EB og framtíðin Ljóst er að samvinna þjóða á eftir að aukast á öllum sviðum. Þeirri þróun fær enginn breytt. Slíkt væri að berja höfðinu við steininn. Miklar vonir eru líka bundnar við þessi auknu samskipti og samvinnu. Með aukinni sam- vinnu, bættum samgöngum og fjarskiptum, aukinni menntun og meiri þekkingu er unnt að tryggja frið og jafnrétti sem er markmið flestra þeirra stjórnmálahreyfinga sem haslað hafa sér völl í þjóðmálabaráttu í heiminum - þótt gangi á ýmsu. Fyrir mörgum er stofnun EB mikilvægt skref í flókinni og margþættri hugsjónabaráttu sem erfitt er að greina og enn erfiðara að gera grein fyrir. I fyrsta lagi líta margir sósíalistar á EB sem áfanga í baráttunni fyrir sam- einingu sósíaliskra afla og eins og sakir standa eru sósíalistar í meirihluta á þingi EB. Auðvitað er villandi að vitna til hins gamla vígorðs um að „öreig- ar allra landa sameinist.“ Það er þó á vissan hátt þessi gamla hugsjón sós- íalista sem m.a. býr að baki draumnum um bandalag allra ríkja Evrópu og knúið hefur marga sósíalista til fylgilags við EB. I öðru lagi er EB í augum margra tákn um sigur hinnar frjálsu mark- aðshyggju og hinnar frjálsu samkeppni yfir kommúnismanum enda þótt bandalagið byggi á víðtæku hafta- og styrkjakerfi sem á sér fáa líka í sögu vesturlanda. Andstæðingar bandalagsins segja hins vegar að auðvaldið í Evrópu hafi sigrað um hríð. Auk þess hafa nokkrir stjórnmálaleiðtogar í Evrópu orðið til þess að segja að það sem Þjóðverjar töpuðu í síðari heims- styrjöldinni hafi þeir unnið í EB. I þriðja lagi sáu margir friðarsinnar - og þá m.a. þeir sem upplifðu ógnir síðari heimsstyrjaldarinnar - EB sem tryggingu fyrir friði í Evrópu og jafn- vel heiminum öllum. Hins vegar hafa atburðir síðustu missera sýnt að EB megnar ekki að koma í veg fyrir styrjaldir í Evrópu né heldur binda endi á styrjaldarátök. I fjórða lagi líta forystumenn NATO á sameiginlega utanríkis- og varnar- stefnu EB sem sigurkrans í baráttu sinni fyrir öflugu varnarbandalagi í Evr- ópu. Það sem helst skyggir á gleðina er að mörg aðildarríki gamla Varsjár- bandalagsins hafa látið í ljós óskir um aðild að NATO og EB og þá er óvíst hver hefur unnið og hver hefur tapað. Miklar vonir eru því bundnar við EB, ekki aðeins á sviði efnahags- og at- vinnumála heldur einnig á sviði stjórnmála, hermála og menningarmála. Margar þjóðir bíða líka málþola eftir því að komast inn í bandalagið. Á tímabili greip jafnvel sums staðar um sig ótti við að standa utan við, m.a. vegna einangrunarstefnu EB, og þráfaldlega hefur verið látið í það skína að ný bandalagsríki verði ekki tekin inn fyrr en eftir gaumgæfilega athug-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.