Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1993, Blaðsíða 88

Andvari - 01.01.1993, Blaðsíða 88
86 TRYGGVI GÍSLASON ANDVARI fjölbreytileiki tungumálanna og hinar gífurlegu andstæður sem er að finna í stjórnarháttum, menningu, siðvenjum og viðhorfum. Þessum þætti hefur lítill gaumur verið gefinn enda þótt á hafi verið bent. Ef samvinna Evrópu- ríkja innan nýrrar ríkisheildar á að takast verður hins vegar að taka tillit til menningarlegra þátta. Island og EB Allsendis er óvíst hver hlutur íslands yrði í EB enda hefur enginn íslenskur stjórnmálaflokkur lýst yfir áhuga á eða vilja til að sækja um fulla aðild að bandalaginu enda þótt einstaka stjórnmálamaður hafi talað um að nauð- synlegt væri að ganga til samninga við EB til þess að fá úr því skorið hvað í boði væri. Ljóst er hins vegar að með því að gerast fullgildir aðiljar yrðu ís- lendingar að lúta yfirþjóðlegri stjórn EB og lögum þess um efnahags- og at- vinnumál. Ríkisstjórn íslands yrði eins konar svæðisstjórn eða hreppsnefnd í fámennum hreppi í því mikla veldi. Má til gamans geta þess að 260 þús- und íslendingar eru jafn stórt hlutfall af íbúafjölda EB og 200 Hríseyingar eru hér á landi. Sem fullgildur aðili fengi ísland einn fulltrúa á þingi EB, þótt aðeins væri um 40% atkvæðamagns að baki fulltrúanum. Hugsanlegt er auðvitað að ísland fengi tvo fulltrúa eins og Lúxemborg, þar sem íbúar eru um 360 þúsund, enda er íbúatalan ein ekki látin ráða, eins og fyrr var að vikið. En búast má við að lýðræði yrði veikara með aðild enda er það helsti meinbugur, sem margir stjórnmálafræðingar á Norðurlöndum hafa séð við stofnanir og stjórn EB, að lýðræði sé þar fyrir borð borið. Valda- mestu stofnanir EB eru heldur ekki valdar af alþýðu manna og þing EB er aðeins ráðgefandi - enn sem komið er. Ekki eru menn heldur sammála um hvaða efnahagslegan ávinning ís- lendingar hefðu af fullri aðild. Norski hagfræðiprófessorinn Ragnar Frisch [1895-1973], sem fyrstur manna hlaut Nóbelsverðlaun í hagfræði árið 1969, taldi að aðild íslendinga að EB væri bæði óhyggileg og hættuleg og leiddi af sér varanlegt tap fyrir þjóðarbúið í heild. Benti hann á að unnt væri að tengjast EB á marga aðra lund. Taldi hann fullyrðingar manna um að að- flutningstollar veiktu samkeppnisstöðu íslands gagnvart bandalaginu byggðar á misskilningi. í EB ríkti hið „óupplýsta peningaveldi“ þar sem „auðvaldið hefði frjálst svigrúm“ og einangrunarstefna þess væri hættuleg heimsfriði og lítil þjóð yrði afskorin þeim vaxtarskilyrðum í heimsviðskipt- um sem byðust. (Sjá Ragnar Frisch: Aðild að Efnahagsbandalagi Evrópu er óhyggileg og hættuleg. Reykjavík 1962.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.