Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1993, Síða 111

Andvari - 01.01.1993, Síða 111
andvari UM GRÍM THOMSEN OG RAUNSÆIÐ 109 Á síðustu æviárum ritaði Grímur talsvert í Kirkjublaðið sem Þórhallur Bjarnarson lektor og síðar biskup gaf út. 1896, síðasta árið sem Grímur lifði, birtust í blaðinu tvær ómerktar grein- ar eftir hann. Sú fyrri nefnist Heimspeki og guðfrœði og fjallar um bókina Foundations of Beliefeftir A.J. Balfour. Er hún prentuð í febrúarhefti. Síð- ari greinin nefnist Trú og birtist í september, rúmum mánuði fyrr en Grím- ur Thomsen var allur. Þessar greinar hefur Sveinn Skorri Höskuldsson grafið upp og gert fyrir þeim grein í þætti um Benedikt frá Auðnum sem prentaður er í Tímariti Máls og menningar (4. hefti 1991). Benedikt hafði tekið upp hanskann fyrir natúralistana gegn óþekktum höfundi greinarinnar um bók Balfours jarls. Ekki fékkst grein Benedikts birt í Kirkjublaðinu, og kallaði hann eftir handritinu. Þórhallur Bjarnarson endursendi það, og í bréfi til Benedikts segir ritstjórinn: „Eins og þér búist við í bréfi yðar fyrra vildi eg ekki taka greinina, sérleg ástæða lá þar til að höfundurinn sem þér ritið á móti og eruð óþarflega harðorður við, var Grímur Thomsen, minn góði vin.“ Síðari grein Gríms frá haustinu 1896 er miklu styttri en hin fyrri og raun- ar árétting á henni. Lokaorð Gríms eru þessi: „Ekkert stórvirki, hvorki verklega né í andans ríki hefir verið unnið án trúar, og flestir sem engu þykjast unna nema sínu hyggjuviti, óska þess fyrr eða síðar, að þeir gætu trúað, en - þá eru þeir farnir að trúa, og hér á við hið fagra orð Pascals: „Undir eins og menn eru farnir að leita Drottins, eru þeir þegar búnir að finna hann.“ “ Síðustu greinar Gríms Thomsens sýna skarpa rökvísi þessa „stálheila“ svo notað sé orð Þorsteins Erlingssonar, sem starfaði af fullu afli til hins síðasta, er hann glímdi við sjálfar tilvistarspurningarnar. Með þessum síð- ustu greinum var hringnum lokað. Efnishyggjan og raunsæi hennar hefur ekki lengur mikið aðdráttarafl fyrir Grím, heldur trúin á guð, hinn hæsta höfuðsmið, sem heldur öllum þráðum í almættishendi sinni. Séra Einar Friðgeirsson á Borg á Mýrum segir svo um Grím í minninga- slitrum er hann sendi Jóni Þorkelssyni skömmu eftir lát hans: „Hann (Grímur) var vissulega ánægður með lífið og rólegur að bíða dauðans, - sem ég heyrði hann þó oftar en einu sinni óska sér að bæri að hendi áður en hann yrði barn í annað sinn.“ Grími Thomsen varð að þess- ari ósk sinni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.