Andvari - 01.01.1993, Síða 121
ANDVARI
ORÐ VEX AF ORÐI
119
ATHUGASEMDIR
1. Allar tilvitnanir í rit Stephans og bréf til hans eru sóttar í: Stephan G. Stephansson, Bréf
og ritgerðir, 4 bindi, Þorkell Jóhannesson, ritstj.; Finnbogi Guðmundsson, ritstj., Bréftil
Stephans G. Stephanssonar: Úrval, 3. bindi.
2. Sigurður Nordal gaf út úrval kvæða Stephans árið 1939 og skrifaði langan formála að því,
sem síðar birtist sem sérstök bók. Áður hafði hann birt mörg kvæði eftir Stephan í ís-
lenzkri lestrarbók 1400-1900 og gert þar grein fyrir höfundinum. Þorkell Jóhannesson gaf
út bréf og ritgerðir Stephans í fjórum bindum á árunum 1938-48 og endurútgaf Andvökur
í fjórum bindum 1953-58. Þá skrifaði Þorkell greinina „í hundrað ára minningu Stephans
G. Stephanssonar." Helgafell (okt. 1953): 34-47. Greinin er endurbirt í ritgerðasafni
Þorkels, Lýðum og landshögum 2. bindi, bls. 214-30. Skáldið og maðurinn Stephan G.
Stephansson féll vel að einstaklingshyggju þeirri og manngildishugsjón sem einkenndi
nýrómantíkina og mótaði skoðanir Sigurðar og Þorkels. Eitt einkenni þessarar hug-
myndafræði var lofið um starf bóndans eins og Árni Sigurjónsson hefur bent á í grein um
Sigurð Nordal. Þar nefnir hann einnig að tímaritið Iðunn hafi boðað nýja rómantík en
þar birtist grein Baldurs Sveinssonar um Stephan sjötugan.
HEIMILDIR
Árni Sigurjónsson. „Nokkur orð um hugmyndafræði Sigurðar Nordals fyrir 1945.“ Tímarit
Máls og menningar 45 (1984): 49-63.
Baldur Sveinsson. „Stephan G. Stephansson sjötugur." Iðunn, nýr flokkur, 8 (1923-24): 4-21.
Finnbogi Guðmundsson, ritstj., Bréftil Stephans G. Stephanssonar: Úrval, 3. bindi, Reykja-
vík: Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins, 1975.
Gusdorf, Georges. „Conditions and Limits of Autobiography." Autobiography: Essays
Theoretical and Critical. Bls. 28-48.
Hannes Pétursson. Bókmenntir. Alfræði Menningarsjóðs. Reykjavík: Menningarsjóður og
Þjóðvinafélagið, 1972.
Howarth, William L. „Some Principles of Autobiography." Autobiography: Essays Theoret-
ical and Critical. Bls. 84-114.
Jakob Benediktsson, ritstj. Hugtök og heiti í bókmenntafrœði. Reykjavík: Bókmenntafræði-
stofnun Háskóla íslands, Mál og menning, 1983.
Lejeune, Philippe. On Autobiography. Ritstj. Paul John Eakin. Þýð. Katherine Leary.
Theory and History of Literature 52. Minneapolis: U. of Minnesota P., 1989.
Mandel, Barrett J. „Full of Life Now.“ Autobiography: Essays Theoretical and Critical. Bls.
49-72.
Olney, James, ritstj. Autobiography: Essays Theoretical and Critical. Princeton: Princeton
U. P., 1980.
Said, Edward W. The World, the Text, and the Critic. Cambridge, Mass.: Harvard U.P., 1983.
Sigurður Nordal. Stephan G. Stephansson: Maðurinn og skáldið. Reykjavík: Helgafell, 1959.
- , ritstj. fslenzk lestrarbók 1400 - 1900. Reykjavík: Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar,
1924.
Stephan G. Stephansson, Bréfog ritgerðir, 4 bindi. Ritstj. Þorkell Jóhannesson, Reykjavík:
Þjóðvinafélagið, 1938-48;
~ • Andvökur. Úrval. Ritstj. Sigurður Nordal. Reykjavík: Mál og menning, 1939.
^ong, Sau-Ling Cynthia. „Immigrant Autobiography: Some Questions of Definition and