Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1993, Blaðsíða 129

Andvari - 01.01.1993, Blaðsíða 129
andvari FYRSTU REYKJAVÍKURÁRIN 127 ef til vill snortnir af eldmóðinum í Íslandsvísum - og skutu saman nokkurri fjárupphæð handa hinu unga skáldi með því hann væri góðs maklegur. Fjárupphæð þessari varði Guðmundur til tungumálanáms, sótti einnig tíma í heimspeki og sálarfræði. Nokkru varði hann til bókakaupa. En jafn- framt varð þetta sjúkrastyrkur. í febrúar 1902 varð Guðmundur að hætta prentstörfum sakir alvarlegs sjúkleika. Það voru berklar í lungum, hinn mikli ógnvaldur þeirra tíma. Guðmundur Björnsson, síðar landlæknir, tók hann að sér og stappaði í hann stálinu. Að ráði þessa góðvinar dvaldist Guðmundur austur í Laugardalshólum í Árnessýslu sumarmánuðina 1902, naut þar hollrar útivistar og heilnæmrar fæðu. Lækningin heppnaðist að fullu, en húsið, sem Guðmundur hafði lagt hart að sér að eignast, missti hann og nú söfnuðust þeim hjónunum skuldir. í bréfi til Sigfúsar Blöndal nokkrum árum seinna minnist Guðmundur á þessa örðugu reynslu. Hann talar þar um lífslygina, um þá aðferð að lækna með lygum. „Og dauður væri ég hefði ég ekki gengið ríkt eftir því að vita sannleikann um heilsu mína . . . Þá fór ég að þeim ráðum einum, sem ég skildi og las allt sem ég vissi best um þennan sjúkdóm til þess að komast að fullum sannindum hversu beisk sem þau voru á bragðið.“ Og hann bætir við: „Og ef hann læknast þá er eins og mönnum aukist lífsþróttur eftir slíkan sigur.“ Hér á eftir fer dálítil frásögn af veru Guðmundar í Laugardalshólum eins og hún lifir í minningu aldraðrar konu úr Biskupstungum. Hún var þá vika- telpa þar á bænum á ellefta ári. Guðmundur hafði sérherbergi þangað sem honum var færður matur. Hann var ljúfur í viðmóti en gaf sig lítt að fólki. Oft lá hann úti í glugga og skyggndist um og þá kom telpan sér varla að því að ganga þar framhjá, dauðfeimin við þennan vel búna mann, sem alltaf var að skrifa, eftir því sem heimilisfólkið sagði. Hins vegar var hann oft að taka hana tali, inna hana eftir viðbrögðum hennar og hugsunum, svo sem því hvað hún hugsaði þegar hún lægi andvaka á nóttunni og heyrði ýla í stráum. Og jafnan fékk hann svör, stundum óvænt. Telpa þessi hafði fæðst upp í sárustu fátækt og orðið að fara að heiman átta ára gömul til að vinna fyrir sér að sumrinu. Þetta sumar hafði hún yfirbugast af heimþrá í hjáset- unni og strokið heim til móður sinnar. En auðvitað varð hún að fara aftur í vistina. Ugglaust hefur Guðmundur eitthvað heyrt um hagi telpunnar því að enn er konu þessari í minni hversu ljúfur hann var gagnvart henni. Ef hann greip í hrífu á þurrkdegi kallaði hann á Stefaníu litlu til að snúa með sér »því að við erum svo ónýt,“ sagði hann. Einhvern sunnudag þegar heimafólk á Laugardalshólum ætlaði í útreið- arferð og hestar stóðu tygjaðir á hlaðinu var Stefanía litla að rangla þar hjá. Leið útreiðarfólksins lá hjá bæ móður hennar og nú sárlangaði hana
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.