Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1993, Blaðsíða 143

Andvari - 01.01.1993, Blaðsíða 143
ANDVARI LEITANDI SÁLAR 141 staðið alveg kyrrt. Úr því að samtíðin sjálf reyndi aldrei að skýra drættina í þessari mynd, hefði hver tilraun til slíks hlotið að verða afstæð - og það ekki síður þótt hún hefði verið gerð á 12. eða 13. öld. Eiginlega segir Grónbech ekki heldur „þannig hefur það verið“, heldur „þannig gæti það hafa verið“: hér eru að minnsta kosti frumpartarnir sem heimurinn var settur saman úr. Það er ekki hægt að ákveða með vissu né nákvæmni á hvern hátt partarnir falla saman til þess að verða að heild, sem hægt sé að skynja að hljóti að hafa verið til. Sú eining, sem verður til hjá lesandanum þegar hann gerir hugsunarhátt Grpnbechs samlífan sjálfum sér, er verjandi sem áfangi á leið til sannleikans. Og hver heldur því fram að menningarsögufræðingur geti túlkað án þess að leggja meiri áherzlu á eitt en á annað, eða án þess að hefja einhver viss atriði til vegs, af því að þau koma honum verulegri fyrir sjónir en sum önnur, eða án þess að láta tilhneigingu og skynjanir aldar sinnar ráða nokkru um framsetningu sína? Án túlkunar sést skógurinn ekki fyrir trjánum. Án glöggskyggns leiðsögu- manns förum við á miðja leið í þoku, sveipuð svo mörgum vitnum að við neyðumst til að velja milli óskapnaðar og smámunatalningar . . . og það hefur vissulega ekki verið lítið um þoku-mál bæði og smámunatínslu í forn- um norrænum fræðum, hvort heldur áður en eða eftir að Þjóðstofn vor birtist, og það þótt ekki vanti að allt það tal hafi verið hugsað af alvöru. En fortíðin tekur breytingum, þ.e.a.s. - í orlofi að mæla - skilningur okkar á henni; en úr því að fortíðin er ekki til nema í skilningi okkar, þá má segja, að það sé hún sjálf sem breytist. Flestir fyrri tíðar lærdómslegir skilnings- hættir á fortíðinni þykja okkur nú annaðhvort rangir eða að þeir missi marks, en skilningshættir okkar sjálfra teljast vera þeir réttu. Hvorir tveggja bera þó mót viðhorfs til einhvers handan efnisins, báðir eru að nokkru Ieyti trúaratriði. II Grpnbech styðst blátt áfram við það efni, sem varðveitt er, bókmenntirnar, orðið, hið ritaða orð; það sem hann gerir er tilraun til að komast svo nærri fortíðinni sem fært er. Það eina sem gæti haggað smíð hans væru nýjar heimildir og þær ályktanir nýjar, sem af þeim gæti leitt. Grpnbech beitir ekki heimildum á venjulegan hátt, og hann er ekki heldur alltaf að halda athygli lesanda síns að heimildunum. Það er hægt að kalla aðferð hans hug- læga. Hann brýtur sér þó leið inn í eitthvað verulegt og mikilvægt, sem vera má að sé sjálf miðja viðfangsefnisins, en á aðra hönd er svonefnd söguleg hlutlægni, sem reisir sitt á röð athugana sem eru líka huglægar, og á túlkun- um sem eru það ekki síður. Samlagning af röð huglægra athugana verður í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.