Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2007, Blaðsíða 27

Andvari - 01.01.2007, Blaðsíða 27
ANDVARI KATRÍN THORODDSEN 25 19. júní óskar hinum nýja lækni allra heilla í embætti því, er hún hefir tekist á hendur og fagnar þessum merkisatburði, er bendir til að konur láti sér ekki nægja undirtyllustöður, heldur búi sig undir að rækja hin þýðingarmeiri störf þjóðfélagsins. í því hefir ungfrú Katrín Thoroddsen gefið ungu stúlkunum, sem inn á menntabrautina leggja, eftirdæmi sem gott er að fylgja. Því alt of margar þeirra uppgefast á miðri leið.59 Katrín var orðin fyrirmynd ungra stúlkna. Sjálf skýrði hún dvölina þannig: „Öll mín ætt er frá Breiðafirði, en að ég gerðist læknir þar, var þó mest með það fyrir augum að afla mér lífsreynslu og læra að treysta á sjálfa mig.“60 I Lœknablaöinu sem kom út í júlí 1924 birtist brot úr skýrslum lækna og er þar að finna merkilega frásögn af veikindum Katrínar í Flatey skömmu eftir að hún kom þangað. Hún veiktist hastarlega og skar sig upp^ sjálf.61 Þetta atvik sýnir að hún dó ekki ráðalaus. Arin sem Katrín var í Flatey var hún virk í ritstörfum og skrifaði nokkrar greinar í Lœknablaöid. Ákveðið hafði verið að gera könnun á næringu ungbarna og var sendur út spurningalisti til að kanna hversu mörg börn væru höfð á brjósti, hver fengju pela o.s.frv. Þegar læknar höfðu skilað af sér sem þeir gerðu reyndar bæði seint og illa að sögn Katrínar fól Guðmundur Hannesson prófessor henni að vinna úr könn- uninni sem hún gerði og birti niðurstöður í greininni „Brjóstbörn og pelabörn“. Þetta verk var ekki að skapi Katrínar. Hún skrifaði: Hefir það dregist, meira en skyldi, fyrir mér að ljúka verki þessu, enda mun leitun á leiðinlegri starfa. Skýrslur þær sem komið hafa, þannig úr garði gerðar, að sáralítið er á þeim að byggja, og læknum til lítils vegsauka. Viðfangsefnið var líka kannski ekki sem heppilegast valið.62 Hinn ungi héraðslæknir hikaði ekkert við að gagnrýna læknastéttina. I endurminningum Skúla Halldórssonar, systursonar Katrínar63 eru skemmtilegar lýsingar á kvenskörungnum Katrínu árin sem hún bjó í Flatey. Þegar Katrín flutti vestur fór Bauja með henni og hélt heimili fyrir hana meðan hún lifði. Skúli dvaldi hjá þeim í tvö sumur. Hann segir svo frá Katrínu: „Mér líkaði alltaf Ijómandi vel við hana. Hún var stór og feit og nokkuð stórskorin en engu að síður lagleg og sjarmerandi enda skorti hvorki greind né kímnigáfu. Henni hlýtur að hafa drepleiðst í Flatey því að þar hafði hún fáa að tala við og alls engan að drekka með,“64 Þessi lýsing Skúla er alls ekki í samræmi við þær myndir sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.