Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2007, Síða 30

Andvari - 01.01.2007, Síða 30
28 KRISTÍN ÁSTGEIRSDÓTTIR ANDVARI barnadauði meðal óskilgetinna barna hafi lækkað á árunum 1920-1925 úr 111,5 af þúsundi í 63,5 af þúsundi. Á sama tíma lækkaði barnadauði meðal skilgetinna barna úr 62,5 af þúsundi í 50,6.76 Þetta eru feikna háar tölur miðað við það sem nú gerist hér á landi. Það var mikill munur á kjörum barna eftir því hvort þau voru skilgetin eða óskilgetin og á því vildu kvennasamtökin taka, þar á meðal Hjúkrunarfélagið Líkn. Katrín Thoroddsen lét ekki sitt eftir liggja í þeirri baráttu. Meðfram öðrum störfum rak Katrín ljóslækningastofu ásamt Unni systur sinni að Laugavegi ll.77 Á þriðja áratugnum fór áhugi lækna á ljóslækningum stöðugt vaxandi en þær höfðu tíðkast um skeið. Katrín segir frá því í minningargrein um Kristínu systur sína að hún hafi unnið á röntgen- og ljóslækningastofu eftir að hún kom heim úr námi 1918 þannig að þær lækningar voru þá þegar tíðkaðar.78 Ljóslækningar voru taldar gagnlegar í baráttunni við berkla, beinkröm, næringarskort, of mikla inniveru og slappleika. Árið 1925 skrifaði Páll Kolka hér- aðslæknir í Vestmannaeyjum grein í Læknablaðið um ljóslækningar. Hann byrjaði á því að fjalla um lækningar með últrafjólubláum ljósum en hann var þó fyrst og fremst að kynna notkun rauðra geisla sem taldir voru mjög góðir við meðferð húðsjúkdóma og gegn bólgum. Til samanburðar þóttu últrafjólubláir geislar duga vel gegn beinkröm og kirtlabólgum. Páll lagði til að læknar gerðu tilraunir með að blanda saman þessum tveimur geislategundum.79 Ekki hafa fundist heimildir um hvers kyns ljósum var beitt á stofu þeirra Unnar og Katrínar. Margir hafa sögur að segja af Katrínu sem heimilislækni. Móðir greinarhöfundar man eftir því þegar hún lagðist í brjósthimnubólgu árið 1928 fjögurra ára gömul. Kallað var á Katrínu sem eftir það kom og vitjaði litla sjúklingsins á hverjum einasta degi þar til stúlkan reis úr rekkju. Valgerður Gísladóttir rifjaði upp í tímaritsgrein þegar dóttir hennar varð fárveik árið 1933 og var kallað á Katrínu. Hún greindi sjúkdóminn sem heilasjúkdóm [heilahimnubólgu] en til að vera viss lét hún kalla á fleiri lækna þar á meðal Helga Tómasson geðlækni sem Katrín sagði sérfræðing í heilasjúkdómum. Helgi var sammála grein- ingu Katrínar og komu þau sér saman um lyfjagjöf og næringu. Meðan á veikindunum stóð sem voru mjög alvarleg vitjaði Katrín stúlkunnar þrisvar á dag, jafnvel fjórum sinnum meðan veikindin voru hvað verst og það átti að kalla á hana að nóttu sem degi yrði einhver breyting á. Það varð mikil gleði þegar stúlkunni fór að batna og beið hún minni skaða af en ætlað var en missti heyrn á öðru eyra.80
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.