Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2007, Blaðsíða 135

Andvari - 01.01.2007, Blaðsíða 135
andvari f SILKISLOPROKK MEÐ TYRKNESKAN TÚRBAN Á HÖFÐI 133 hugtakið „rómantík“, svo sem safnritið ‘Romanticism’ and Its Cognates / The European History ofa Word (1972) þar sem rakin er saga hugtaksins og mismunandi notkun þess í einstökum löndum, m.a. á Norðurlöndum.22 Hann vitnar a.m.k. ekki til slíkra rita. Þar sem Kristján segír ritgerð sína um Grím sverja sig í ætt nýsöguhyggj- unnar (New Historicism) í aðferðafræði og nálgun (16) hefði sömuleiðis mátt vænta þess að hann styddist við ýmis grundvallarrit þeirrar stefnu þar sem fjallað er um rómantíkina og viðhorf fræðimanna til hennar. Hér má einkum nefna bók Jerome J. McGanns The Romantic Ideology (1983) og grein hans >,Rethinking Romanticism“ (1992).23 í þeirri grein er gerð hörð atlaga að skil- greiningu René Welleks á rómantíkinni, sem oftast var lögð til grundvallar í evrópskri bókmenntafræði á árunum eftir seinna stríð og fram á 9. áratug 20. aldar, en samkvæmt henni var ímyndunaraflið uppspretta rómantísks skáldskapar, náttúran heimsskoðunin og táknið eða goðsagan stíllegur burð- arás. Meðal þess sem McGann hefur við þessa skilgreiningu að athuga er að hún taki aðallega mið af skáldskap Wordsworths og Coleridges en geri verk Byrons lávarðar nánast að afbrigðilegu jaðarfyrirbæri. Grímur Thomsen hafði augljóslega gjörólík viðhorf til þessara mála. Hjá honum sat Byron í öndvegi en Wordsworth og Coleridge til hliðar. í þessu samhengi vekur einnig athygli að Kristján Jóhann skuli ekki hafa moðað meira úr þeim fjölmörgu hugtökum í bókmenntafræði og bók- menntasögu sem Grímur notar á markvissan hátt í ritum sínum um franska nútímaskáldskapinn og Byron lávarð og voru ofarlega á baugi í alþjóðlegri umræðu samtímans. Þeirra á meðal eru „klassík“ (Klassik), „klassisismi“ (Klassicismus), „rómantík“ (Romantik), „rómantismi“ (Romanticismus), „ný- rómantíski skólinn“ (den nyromantiske Skole) og „viðreisn“ (Restauration) sem ýmist vísa til almennra strauma í evrópskum skáldskap eða þröngt af- niarkaðra tímaskeiða í einstökum löndum.24 Líkt og margir samtímamenn hans taldi Grímur að hugtakið rómantík hefði almenna merkingu, þ.e. tæki til þeirrar skáldskaparstefnu sem fram kom á miðöldum fyrir atbeina kristinnar trúar, sbr. umræðu hans í Om Lord Byron um „den christne Aand, - Romantiken“ (1845: 224). Sem slík myndaði þessi stefna andstæðu við heiðna klassík fornaldar, vitnaði um sigur andans yfir efninu eða forminu. Hugtökin sem hann notaði um „hina nútímalegu rómantík“ (den moderne Romantik), þ.e. „rómantíska“ skóla og strauma í Lönskum, enskum og þýskum skáldskap 19. aldar, t.d. nýrómantík, rómant- lsmi, „skóli Schlegels og Tiecks“ eða „kveinstafaskóli“ Heines (jamrende klynkeskole) höfðu á hinn bóginn afstæða merkingu. Franskur rómantismi 3. °g 4. áratugar 19. aldar - sem Grímur var augljóslega mjög áhugasamur um " stóð t.d. fyrir allt annað en þýsk nýrómantík fyrsta áratugarins. Sama máli gegndi um „heiðna rómantík“ (hedenskabets Romantik) danska skáldsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.