Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2007, Blaðsíða 53

Andvari - 01.01.2007, Blaðsíða 53
andvari KATRI'N THORODDSEN 51 herir Breta og Bandaríkjamanna létu eftir sig.168 í þessari ræðu nefndi Katrín að áleitni geðbilaðra manna og unglinga á smástúlkur 2-5 ára og raunar drengi líka væri miklu tíðari en marga grunaði.169 Þessi ummæli Katrínar hefðu mátt hljóta meiri athygli en það var langt í að kynferðisleg misnotkun á börnum kæmist á dagskrá. Slík mál voru ekki til umræðu. Sólveig Einarsdóttir, dóttir stjórnmálaforingjans Einars Olgeirssonar og Sigríðar konu hans, segir frá því að hún hafi sótt fast að fá að fara í sveit en móðir hennar neitaði henni um það. Sólveigu fannst hún beitt órétti því bróðir hennar fékk að fara. Löngu síðar sagði móðir hennar að Katrín Thoroddsen, sem var bæði heimilisvinur og læknir fjölskyld- unnar, hefði ráðið sér eindregið frá því: „Katrín hafði rekist á of mörg dæmi um kynferðislega misnotkun stúlkubarna til þess að hún vildi að ég yrði send til vandalausra.“170 Frumvarp Katrínar um dagheimilin fór til nefndar og kom þaðan aftur með verulegum breytingum sem drógu mjög úr ábyrgð stjórn- valda. Samkvæmt þeim þurfti að meta þörf á dagheimilum og koma með tillögur um að þau yrðu byggð og að tryggja fjármagn til þeirra á fjárlögum. Eins og í fyrstu umræðu ræddi Katrín ein um málið sem sýnir áhugaleysi þingmanna, einnig flokksbræðra hennar. í síðari ræðu sinni rökstuddi Katrín nauðsyn dagheimila með hárri slysatíðni barna. Það yrði að koma þeim í skjól. Eftir ræðu hennar var umræðum frestað og kom málið ekki aftur á dagskrá. Enn eitt merkilegt mál sem Katrín ræddi á fyrsta þingi sínu 1946 og lagði fram tillögu um var sérsköttun hjóna. Hún vildi að giftar konur væru sjálfstæðir skattgreiðendur enda kæmi sér illa fyrir margar þeirra þegar tekjur hjóna væru lagðar saman, skattar kvenna yrðu hærri fyrir vikið, vegna mikils launamunar. Þetta var líka sjálfstæðismál að hennar mati og baráttumál Kvenréttindafélagsins en það náði ekki fram að ganga.171 Það fór eins um þetta mál eins og fleiri baráttumál Katrínar. Enginn tók undir frumvarpið, því var vísað til nefndar og sofnaði þar. Katrín talaði fyrir daufum eyrum þingmanna þegar hagsmunamál kvenna áttu í hlut sem hlýtur að hafa verið henni erfitt eftir að hafa lagt mikla vinnu í viðamikil frumvörp.172
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.