Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2007, Blaðsíða 149

Andvari - 01.01.2007, Blaðsíða 149
ANDVARI GRETTIR OG SNÆKOLLUR 147 Sameiningunni, hinu kröftuga málgagni Kirkjufélagsmanna, voru vantrúar- fólki ekki vandaðar kveðjurnar. Það má því með nokkrum sanni segja að þessir aðilar „kveðist á“ en einungis annar í bundnu máli. Nokkuð birtist af hefðbundnum guðstrúarkvæðum í blöðum og kvæðabók- um vestanhafs; það voru almennar trúaryfirlýsingar en ekki bein framlög í trúmáladeilurnar. Margir yrkja hinsvegar til þess að deila á hefðbundnar trúarkreddur og til að brýna málstað fríþenkjara. Einkum telja menn að kenn- ingin um djöfulinn og helvíti, um eilífa fordæmingu eða útskúfun, sé slæm, kúgandi, mannfjandsamleg og úrelt. Hið sama gildir um friðþægingarkenn- inguna, trú á upprisuna, heilaga þrenningu, guðlegan uppruna biblíutextans, fermingu barna o.fl. Slíkar kreddur hindra framfarir að áliti vantrúaðra, en framfarir vilja menn í andlegum efnum ekki síður en veraldlegum. í skrifum Jóns Bjarnasonar og annarra Sameiningar-manna er auðvitað aldrei rætt um kreddur, en ekki heldur um kenningar, heldur lærdóm og kristindómsop- inberun. Þeir nota hugtök eins og fordæmingarlærdóm, friðþægingarlærdóm o.s.frv. í grein eftir séra Jón Bjarnason, sem nánar verður fjallað um hér á eftir, segir hann að það sé meginvilla vantrúarmanna að neita tilvist djöf- ulsins. Efist menn um það atriði kristindómsopinberunarinnar sé skammt í annað verra: Endurlausnarlærdómurinn er óðar í veði. Hann verður óþarfur og ólíklegur. Guðdómur Krists eins. Kraftaverkin verða ósennileg. Þeim er neitað og þar með aðalkraftaverkinu, því, sem einmitt staðfestir guðdóm Jesú, upprisu hans frá dauðum. Hinn guðlegi innblástur heilagrar ritningar og þar með fylgjandi áreiðanlegleiki hennar er þegar að sjálfsögðu fallinn. Hverju á nú að trúa, þegar allt þetta er farið? 15 Trú og vantrú Sjálf guðshugmynd Biblíunnar, eðli guðs, máttur hans og dýrð og ekki síst refsivald hans þótti mörgum geigvænlegt. Aðrir játuðust fúslega undir þetta vald og trúðu skilyrðislaust á orð og boðskap Biblíunnar. Hinn atorkusami mormónatrúboði og landnemi í Utah, Þórður Diðriksson (1828-1894), tekur undir þetta sjónarmið í trúarbæklingi sínum:16 En hver getur gengið í rétt við guð? Er það ekki það sama, hvort hann eyðileggur með vatnsflóði, hungursnauð, eldsbruna, drepsótt eða sverði? Hefur hann ekki rétt til að straffa uppá hvern máta sem honum líkar? Jú, vissulega. Nokkrum áratugum síðar orti Pétur Sigurðsson tvö kvæði um eyðingu Babýlon-borgar. í „Siðgæðismorðinu“17 er ólifnaði lýðsins lýst svona:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.