Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2007, Blaðsíða 104

Andvari - 01.01.2007, Blaðsíða 104
102 HJALTI HUGASON ANDVARI og túlkanir þess sem ritar sjálfsævisögu sína auk þess sem minningar hans mást.4 í þessu sambandi er til dæmis spennandi að vita hvenær sr. Jón Steingríms- son (1728-1791) tók að líta svo á að hann væri Guðs útvalinn þjónn í Skaftár- eldunum miðjum. Er ekki líklegra að það hafi gerst þegar hann ritaði um þennan hluta ævi sinnar að vísu fáum árum eftir eldana (1788-1791) en að hann hafi verið sannfærður um þetta þegar hann eigraði í sjálfsvígshugleið- ingum með hyljum Geirlandsár?5 Sjálfsævisögur hljóta eðli máls samkvæmt að vera persónulegri (súbjektív- ari) en ævisögur sem samdar eru af öðrum á grundvelli fræðilegra vinnu- bragða. Þær þurfa þó hvorki að vera „réttari“ né „sannari“.6 Við samningu fræðilegra ævisagna úir líka og grúir af túlkunaratriðum þar sem höfundurinn verður að velja og hafna, geta í eyður heimilda og ráða í þær heimildir sem fyrir hendi eru. Þetta gerir það að verkum að slíkar ævisögur eru ekki eins hlutlausar og hlutlægar og virðast kann í fyrstu.7 Þar leynist því huglægur þáttur ekki síður en við sjálfsævisöguritun. Af þessum sökum má segja að sannfræði ævisagna felist ekki í því að þær séu „sannar“ í fræðilegri merkingu heldur í hinu að þær séu sannferðugar frásagnir um líf einstaklings.8 A þetta við bæði um sjálfsævisögur og ævisögur sem samdar eru af öðrum. Sjálfsævisögur byggja að verulegu leyti á minni eða endurminningum sögupersónunnar sjálfrar auk heimilda sem hún kann að styðjast við. Skapar það sjálfsævisögum vissulega sérstöðu.9 Oft er bent á að í sjálfsævisögum sé sögupersóna, sögumaður og höfundur sami einstaklingur.10 Þó er mikilvægt að gæta þess að sögumaður og sögupersóna verða ekki til fyrr en við skrán- ingu höfundar á sögu sinni og eru því sköpuð af honum frekar en að vera eiginlegar birtingarmyndir af sjálfi hans.11 í öðrum ævisögum reynir hins vegar ætíð á „samband“ höfundar og sögupersónu hvort sem það er samband tveggja lifandi einstaklinga eins og stundum er eða afstaða lifandi höfundar til látinnar sögupersónu sem er algengara.12 Fátt í heiminum er annaðhvort hvítt eða svart. Það er líka grátt svæði milli sjálfsævisögu og ævisögu.17 Tilurðarsaga sjálfsævisagna er t.d. stundum flóknari en við blasir í fyrstu. Því máli gegnir um Sögukafla af sjálfum mér sem gefa sig út fyrir að vera sjálfsævisaga sr. Matthíasar. Þar réðu þeir sem eftir lifðu þó e.t.v. jafnmiklu og hinn sem dó frá handritinu um þá mynd af sr. Matthíasi sem kemur fram í textanum.14 Annað dæmi eru „viðtalsbækur“ sam- tímans þar sem einstaklingur segir sögu sína en höfundur, ýmist fræði- eða fjölmiðlamaður, færir í stílinn. í mörgum slíkum tilvikum ræður sögumaður mestu um vinnubrögð og framsetningu.15 Slíkar bækur eru þó ekki það sem kallað er sjálfsbókmenntir en til þeirra teljast persónulegar heimildir eins og bréf og dagbækur auk sjálfsævisagna. Til þess er hlutur skrásetjara of stór. I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.