Andvari - 01.01.2007, Blaðsíða 186
184
HANNES HÓLMSTEINN GISSURARSON
ANDVARI
að betri lífskjörum, heldur líka meiri jöfnuði. Þyrfti skynsamur og upplýstur
maður að velja börnum, sem hann bæri mikla umhyggju fyrir, stað í ein-
hverju landi án þess að vita, hvað um þau yrði, þá myndi hann hvorki velja
Bandaríkin né Svíþjóð, heldur ísland, eins og það hefur breyst frá 1991.
Felagsvísindadeild Háskóla íslands.
TILVÍSANIR
1 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir: „Jafnaðarstefna nýrrar aldar,“ 11. mars 2004. Birt á netsíðu
framtíðarhóps Samfylkingarinnar, http://www.framtid.is/?i=5&f=5&o=145, sótt 5. desember
2006. Sbr. einnig erindi, sem dr. Vilhjálmur Árnason prófessor flutti á fundi Sam-
fylkingarinnar 9. janúar 2004, „Hugsjónir jafnaðarstefnunnar,“ þar sem hann gerir kenningu
Rawls að aðalatriði, einnig birt á netsíðu framtíðarhóps Samfylkingarinnar, www.framtid.
is/files/bahiggbahf/Jafnan.ppt, sótt 5. desember 2006. Það er líka athyglisvert, að í próf-
kjörum snemmvetrar 2006 nefndu tveir frambjóðendur Samfylkingarinnar sérstaklega,
að Rawls hefði haft áhrif á þá, Kristrún Heimisdóttir, http://web.hexia.net/roller/page/
kristrunh/Weblog/eldraedan_af_utvarpi_sogu, og Björgvin G. Sigurðsson, http://bjorgvin.
is/01grein.cfm?pis=90, hvort tveggja sótt 6. desember 2006.
2G. W. F. Hegel: Ausgewahlte Schriften, II. b., Grundlinien der Philosophie der Recht
(Berlin 1821), §243. Hér er nýtt efni úr doktorsritgerð minni, Hayek’s Conservative
Liberalism (Garland, New York 1987), og bók minni, Stjórnmálaheimspeki (Hið íslenska
bókmenntafélag, Reykjavík 1999).
3S. r„ §244.
4S. r„ §245.
5Sbr. Stefán Snævarr: „Hegel og hégiljan," Ástarspekt (Hið íslenska bókmenntafélag,
Reykjavík 2004). Atli Harðarson gerir grein fyrir stjórnmálaheimspeki Hegels í „Að sætta
hjartað við þessa jörð - um stjórnspeki Hegels“, Vafamál (Hið íslenska bókmenntafélag,
Reykjavík 1998), 207.-242. bls.
6Hann sagði í Ríkisdeginum 18. janúar 1928: „Det máste en gáng bli sá, att klasssamhallet
Sverige avlöses av folkhemmet Sverige." (Einhvern tíma hlýtur hin stéttskipta Svíþjóð
að breytast í þjóðarheimilið Svíþjóð.) Sjá Riksdagsprotokoll, onsdagen den 18 januari
(1928).
7Stefán Ólafsson lýsir „sænsku leiðinni" í íslensku leiðinni (Háskólaútgáfan, Reykjavík
1999).
8Fyrir þessu hafa svonefndir almannavalshagfræðingar (e. public choice economists) gert
grein. Milton Friedman kynnti greiningu þeirra í erindinu „I sjálfheldu sérhagsmunanna",
sem hann flutti á Hótel Sögu 1. september 1984 og pr. er í Hannes H. Gissurarson (ritstj.):
Lausnarorðið erfrelsi (Framtíðarsýn, Reykjavík 1994). Einnig má nefna erindi eins helsta
forvígismanns almannavalsfræðinnar, James M. Buchanans, sem flutt var í Háskóla Islands
haustið 1982 og pr. er í sömu bók.
9 John Prince Smith: „Úber die weltpolitische Bedeutung der Handelsfreiheit,“ ræða á þriðja
þýska viðskiptaþinginu í Köln 13. september 1860. Sjá E. K. Bramsted og K. J. Melhuish
(ritstj.): Western Liberalism (Longman, London 1975), 359. bls.
10 John Rawls: A Theory ofJustice (Harvard University Press, Cambridge, Mass., 1971).