Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2007, Page 186

Andvari - 01.01.2007, Page 186
184 HANNES HÓLMSTEINN GISSURARSON ANDVARI að betri lífskjörum, heldur líka meiri jöfnuði. Þyrfti skynsamur og upplýstur maður að velja börnum, sem hann bæri mikla umhyggju fyrir, stað í ein- hverju landi án þess að vita, hvað um þau yrði, þá myndi hann hvorki velja Bandaríkin né Svíþjóð, heldur ísland, eins og það hefur breyst frá 1991. Felagsvísindadeild Háskóla íslands. TILVÍSANIR 1 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir: „Jafnaðarstefna nýrrar aldar,“ 11. mars 2004. Birt á netsíðu framtíðarhóps Samfylkingarinnar, http://www.framtid.is/?i=5&f=5&o=145, sótt 5. desember 2006. Sbr. einnig erindi, sem dr. Vilhjálmur Árnason prófessor flutti á fundi Sam- fylkingarinnar 9. janúar 2004, „Hugsjónir jafnaðarstefnunnar,“ þar sem hann gerir kenningu Rawls að aðalatriði, einnig birt á netsíðu framtíðarhóps Samfylkingarinnar, www.framtid. is/files/bahiggbahf/Jafnan.ppt, sótt 5. desember 2006. Það er líka athyglisvert, að í próf- kjörum snemmvetrar 2006 nefndu tveir frambjóðendur Samfylkingarinnar sérstaklega, að Rawls hefði haft áhrif á þá, Kristrún Heimisdóttir, http://web.hexia.net/roller/page/ kristrunh/Weblog/eldraedan_af_utvarpi_sogu, og Björgvin G. Sigurðsson, http://bjorgvin. is/01grein.cfm?pis=90, hvort tveggja sótt 6. desember 2006. 2G. W. F. Hegel: Ausgewahlte Schriften, II. b., Grundlinien der Philosophie der Recht (Berlin 1821), §243. Hér er nýtt efni úr doktorsritgerð minni, Hayek’s Conservative Liberalism (Garland, New York 1987), og bók minni, Stjórnmálaheimspeki (Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík 1999). 3S. r„ §244. 4S. r„ §245. 5Sbr. Stefán Snævarr: „Hegel og hégiljan," Ástarspekt (Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík 2004). Atli Harðarson gerir grein fyrir stjórnmálaheimspeki Hegels í „Að sætta hjartað við þessa jörð - um stjórnspeki Hegels“, Vafamál (Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík 1998), 207.-242. bls. 6Hann sagði í Ríkisdeginum 18. janúar 1928: „Det máste en gáng bli sá, att klasssamhallet Sverige avlöses av folkhemmet Sverige." (Einhvern tíma hlýtur hin stéttskipta Svíþjóð að breytast í þjóðarheimilið Svíþjóð.) Sjá Riksdagsprotokoll, onsdagen den 18 januari (1928). 7Stefán Ólafsson lýsir „sænsku leiðinni" í íslensku leiðinni (Háskólaútgáfan, Reykjavík 1999). 8Fyrir þessu hafa svonefndir almannavalshagfræðingar (e. public choice economists) gert grein. Milton Friedman kynnti greiningu þeirra í erindinu „I sjálfheldu sérhagsmunanna", sem hann flutti á Hótel Sögu 1. september 1984 og pr. er í Hannes H. Gissurarson (ritstj.): Lausnarorðið erfrelsi (Framtíðarsýn, Reykjavík 1994). Einnig má nefna erindi eins helsta forvígismanns almannavalsfræðinnar, James M. Buchanans, sem flutt var í Háskóla Islands haustið 1982 og pr. er í sömu bók. 9 John Prince Smith: „Úber die weltpolitische Bedeutung der Handelsfreiheit,“ ræða á þriðja þýska viðskiptaþinginu í Köln 13. september 1860. Sjá E. K. Bramsted og K. J. Melhuish (ritstj.): Western Liberalism (Longman, London 1975), 359. bls. 10 John Rawls: A Theory ofJustice (Harvard University Press, Cambridge, Mass., 1971).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.