Andvari - 01.01.2007, Blaðsíða 99
andvari
BORÐSÁLMUR JÓNASAR OG DRYKKJUVÍSA HEIBERGS
97
TILVÍSANIR
1 Finnur Sigmundsson hefur áður bent á að kvæðið „gæti vel verið fyrirmyndin að Borðsálmi"
(Hafnarstúdentar skrifa heim. Sendibréf 1825-1836 og 1878-1891. Finnur Sigmundsson bjó
til prentunar, Bókfellsútgáfan, Rvk. 1963, bls. 42).
2 Heiberg breytti Drykkjuvísunni oftar en einu sinni þegar leikritið var endursýnt til þess að
þar væru ræddir heimsviðburðir samtímans hverju sinni. Gerðin sem hér birtist var sú sem
Heiberg samdi fyrir endursýningu leikritsins árið 1827. Hún var prentuð í Kjpbenhavns
Flyvende Post 15. jan. 1827 og óbreytt í J.L. Heiberg: Digte og Fortællinger II (Kbh.
1834). í Kjpbenh. Flyv. Post er titill kvæðisins Ny Drikkevise til Kong Solomon og J0rgen
Hattemager. Undir stendur: „Sungen ved Stykkets opfprelse igaar paa det Kongl. Theater.
- Mel. Ecce quam bonum.“ Yngri gerð kvæðisins má m.a. sjá í J.L. Heiberg: Poetiske
Skrifter V (Kbh. 1862), bls. 251-257.
3 Leikritið var frumsýnt árið 1825, endursýnt nokkrum sinnum næstu árin og gefið út
í ritsafni Heibergs, Digte og Fortællinger, árið 1834. Á bréfi Þorsteins Helgasonar í
Kaupmannahöfn vorið 1826 sést að Drykkjuvísa Heibergs var honum vel kunn: „Menn
disputera pro og contra, og man kan sige, der pro und contra im der sach sich meget lader
sige, eins og stendur í einni nýrri vaudeville. Men man kan og svare paa som der staar: Nu
lad os höre! Spidser Eders Öre! Nyt faar vi at vide i tide.“ (Hafnarstúdentar skrifa heim,
bls. 28, sbr. skýringar bls. 41-42.)
4Á veraldarvefnum er vönduð vefsíða helguð Bellman, þar eru m.a. nótur og textar og
skýringar á verkum hans: www.bellman.net. Alkunna er að „lög Bellmans" voru iðulega
þjóðlög sem hann útsetti og hagræddi, sbr. „Bellman som „meloditjuv“, arrangör och
kompositör". C.M. Bellman, Fredmans Sánger II, Sth. 1992, bls. 141-146. - C.M. Bellman,
Fredmans Sánger II, Musik och kommentar, Sth. 1992, bls. 255. - Sange til Skolebrug, útg.
Berggreen, 4. hefti, Kh. 1839, bls. 38-39.
5 Ritverk Jónasar Hallgrímssonar, Rvk. 1989, IV, bls. 143; Páll Valsson: Jónas Hallgrímsson.
Ævisaga, Rvk. 1999, bls. 225-28.