Andvari - 01.01.2007, Blaðsíða 68
66
KRISTÍN ÁSTGEIRSDÓTTIR
ANDVARI
mAlþingismannatal (1996), bls. 182. Kristín Ástgeirsdóttir (2002), bls. 188-201.
104Alþingistíðindi 1934, B-deild, d. 1134.
105Sama heimild, d. 1141.
l06Kristín Ástgeirsdóttir, „Helgasta köllun konunnar eða asklok á frelsi kvenna“. Oprentaður
fyrirlestur um trúarleg viðhorf hjá þingkonunum Ingibjörgu H. Bjarnason og Guðrúnu
Lárusdóttur fluttur á Hugvísindaþingi 2004.
107Örnólfur Árnason (1992), bls. 95-96.
108Sama heimild, bls. 100.
109Komintern var alþjóðasamband kommúnista sem stjórnað var frá Moskvu og stýrði
samskiptum við kommúnistaflokka um allan heim. Sjá, Einar Olgeirsson (1983), bls. 30,
130-135. Eric Hobsbawm (1999), bls. 161.
U0Þór Whitehead (1980), bls. 85-91.
111 Þjóðviljinn, 28. apríl 1939.
112Sama heimild.
mTíminn, 2. maí 1939. Indriði G. Þorsteinsson, Ættjörð mín kcera 1939-1976. Ævisaga
Hermanns Jónassonar forsœtisráðherra (Reykjavík 1992), bls. 28-29.
114Sigríður Matthíasdóttir, Hinn sanni Islendingur. Þjóðerni, kyngervi og vald á íslandi
1900-1930 (Reykjavík 2004), bls. 245-315.
n5Nýtt kvennablað maí 1942, 2. árg. 8. tbl. Valborg Sigurðardóttir (2005), bls. 8-24.
mNýtt kvennablað, maí 1942, bls. 3-4.
117 Melkorka, 1. árg., maí 1944.
118Katrín Thoroddsen, „Áróður og ofnæmi“, Melkorka, maí 1944, bls. 11.
U9Sama heimild, bls. 14-15.
120Sama heimild, bls. 15.
121 Kvinderfra urtid til nutid (1992), bls. 774.
122Katrín Thoroddsen (1944), bls. 17.
123Kristín Jónsdóttir, Hlustaðu á þína innri rödd. Kvennaframboð og Kvennalisti í Reykjavík.
Óprentuð ritgerð til MA-prófs í sagnfræði við Háskóla íslands 2005, bls. 79.
124Katrín Thoroddsen, „Erindi“, Melkorka, !. árg., des. 1944.
125Þjóðviljinn, 17. okt. 1942, bls. 2.
126Einar Olgeirsson (1983), bls. 180-184.
127Björn Þorsteinsson og Bergsteinn Jónsson (1991), bls. 479.
128Þjóðviljinn, 20. maí 1970, bls. 6.
129Björn Þorsteinsson og Bergsteinn Jónsson (1991), bls. 407.
130Sama heimild, bls. 480.
131 Sigríður Thorlacius, Saga bandalags kvenna í Reykjavík 1917-1977 (Reykjavík 1983), bls.
232-235.
132Petrína Jakobsson (1910-1991) var oft í framboði fyrir Sósíalistaflokkinn og sat í
bæjarstjórn fyrir hann. Hún var fyrst titluð skrifari en síðar teiknari. Petrína var hönnuður
og teiknaði meðal annars ljósin í Þjóðleikhúsinu. Hún var systir Áka Jakobssonar sem var
ráðherra sósíalista í nýsköpunarstjórninni. Þau systkinin urðu síðar viðskila við flokkinn.
Þjóðviljinn, 13. sept. 1991. Alþingismannatal (1996), bls. 76-77.
133Þjóðviljinn, 16. okt. 1942, bls. 1.
134Björn Þorsteinsson og Bergsteinn Jónsson (1991), bls. 401.
135Svokölluð þjóðstjórn var mynduð í apríl 1939. í henni voru Framsóknarflokkur,
Sjálfstæðisflokkkur og Alþýðuflokkur. Sósíalistum var ekki boðin aðild að stjórninni. Sjá
Björn Þorsteinsson og Bergsteinn Jónsson (1991), bls. 398.
mÞjóðviljinn, 17. okt. 1942, bls. 2,4.
137Þjóðviljinn, 16. okt., 17. okt. 1942.