Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2007, Blaðsíða 127

Andvari - 01.01.2007, Blaðsíða 127
þórir óskarsson / I silkisloprokk með tyrkneskan túrban á höfði Grímur Thomsen og Kall tímans i Fæstir þeirra íslendinga sem fjölluðu opinberlega um bókmenntir á 19. öld °g fram á fyrstu áratugi 20. aldar voru eiginlegir bókmenntafræðingar í nútímaskilningi þess orðs, þ.e. háskólamenntaðir fræðimenn með víðtæka þekkingu á íslenskum og erlendum skáldskap og fagurfræðilegan og bók- nienntasögulegan bakgrunn sem nýta mátti til að greina séreðli hans, skipa honum í tegundir og flokka og fella gildisdóma yfir honum. Þeir voru miklu fremur almennir áhugamenn um bókmenntir: Rithöfundar, blaðamenn og þegar best lét texta- eða norrænufræðingar. Um þetta vitna m.a. viðfangs- efni þeirra, aðferðafræði og almenn afstaða til bókmennta. Meðal elstu og helstu undantekninga frá þessari meginreglu er skáldið og embættismaðurinn Grímur Thomsen (1820-1896) sem stundaði margvíslegt nám við Háskólann í Kaupmannahöfn á árunum 1837 til 1845. Fyrstu þrjá veturna mun hann einkum hafa lagt sig eftir lögfræði og klassískri málfræði (fílólógíu), en árið 1840 tóku fagurfræði og bókmenntasaga hug hans allan. í þeim fræðum lauk hann meistaraprófi 25 ára gamall með 240 blaðsíðna ritgerð um ævi og verk Fyrons lávarðar, Om Lord Byron (1845).' Sú ritgerð var með kerfisbreytingu árið 1854 látin jafngilda doktorsritgerð.2 A námsárum sínum og fyrst að þeim loknum var Grímur afar afkastamikill a sviði bókmenntafræða og birti fjölmargar ritgerðir á dönsku um íslenskar °g erlendar bókmenntir, jafnt samtímaskáldskap sem verk fyrri alda. Þetta hendir til þess að hann hafi stefnt að því að hasla sér völl á þessu sviði, enda sótti hann m.a. um kennarastöðu við Lærða skólann í Reykjavík vorið 1846 en án árangurs. Um sama leyti hafði hann einnig hug á að skrifa íslenska hókmenntasögu á dönsku frá upphafi til samtímans og má líta á ýmsar r,tgerðir hans um íslenskar eða norrænar bókmenntir sem atlögu að því verki. ^leðal þeirra má einkum nefna „Bjarni Thorarensen. En skizze“ (1845), Om hlands Stilling i det 0vrige Skandinavien, fornemmelig i literœr henseende (1846), „Et Bidrag til den gamle nordiske Poesies Charakteristik“ (1846) og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.