Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2007, Blaðsíða 184

Andvari - 01.01.2007, Blaðsíða 184
182 HANNES HÓLMSTEINN GISSURARSON ANDVARI þegar ekki mátti hafa orm í beitu, af því að hann var ekki til alls staðar á landinu, og markönglar voru bannaðir, af því að þá fengu duglegir fiskimenn meira í sinn hlut. Ójöfn tekjuskipting verður alltaf til: Jafnvel í landi, þar sem ævitekjur manna væru jafnar, yrði tekjuskipting ójöfn vegna þess, að menn afla mishárra tekna á ólíkum tímabilum ævinnar.35 En í íslenskri tungu merkir ójöfnuður ekki aðeins ójafna tekjuskiptingu, heldur líka aðstöðumun. Ójafnaðarmenn voru að fornu þeir, sem sátu yfir hlut annarra, gengust ekki undir sömu reglur og grannar þeirra.36 Hinar miklu breytingar, sem orðið hafa á íslenska hagkerf- inu í anda Adams Smiths síðustu sextán árin, hafa einmitt jafnað aðstöðumun með því að fjölga tækifærum fyrir alla. Þeir, sem eru aftastir í röðinni hverju sinni, vita, að þeir standa ekki fastir í sömu sporum, heldur komast þaðan, ef þeir vilja eitthvað á sig leggja. Þetta hefðu þeir Hegel og Rawls eflaust báðir skilið og virt, ólíkt gagnrýnendum íslensku leiðarinnar. Hegel hefði fagnað því, að menn nytu svo hærri tekna, að í senn kæmust þeir yfir skatt- leysismörk og þyrftu ekki eins háar bætur og ella. Þá væri líklegra, að þeir nytu viðurkenningar, væru taldir jafningjar annarra, fyndu til sjálfra sín sem fullgildra borgara. Þetta væri beinlínis æskilegt. í skilningi Hegels er meiri jöfnuður í landi, þar sem menn skiptast ekki í þiggjendur og veitendur, heldur þar sem flestir eða allir eru veitendur. Jöfnuður hefur líka aukist á Islandi í öðrum skilningi, milli núverandi kynslóðar og komandi kynslóða, við það, að ríkið hefur greitt niður skuldir sínar. Þá hafa þeir, sem fara með atkvæð- isrétt hér og nú, stillt sig um að misnota aðstöðu sína á kostnað afkomenda sinna. Hegel og Rawls hefðu líka báðir bent á, að ekkert atvinnuleysi er á íslandi ólíkt því, sem gerist í Svíþjóð og mörgum öðrum Evrópulöndum. Það merkir, að allir sjálfbjarga menn hafa næg tækifæri til að vinna sig út úr tímabundnum erfiðleikum. Meiri jöfnuður er á Islandi, þar sem öllum stendur einhver atvinna til boða, en í Svíþjóð, þar sem þjóðin skiptist í launþega og atvinnuleysingja, en með fulltingi ríkis og verkalýðsfélaga bægja launþegarn- ir atvinnuleysingjunum frá vinnumarkaðnum, meðal annars með ósveigjan- legum launakjörum. Rawls hefði síðan spurt, hvort hinir verst settu á íslandi væru betur komnir við núverandi ástand, þar sem reynt er að auka verðmætasköpun og ein- skorða velferðaraðstoð við þá, sem þurfa hana, eða staðnað atvinnulíf eins og í Svíþjóð. Hann hefði staðnæmst við þær tvær staðreyndir, sem hér hefur verið bent á, að kjör hinna verst settu hafa batnað hraðar á íslandi en í flestum öðrum vestrænum löndum og að kjör þeirra virðast í alþjóðlegum samanburði vera einhver hin bestu í heimi. Aukin verðmætasköpun síðustu ára á íslandi merkir einnig, að ríkið er aflögufærara en áður. Þetta sést á einföldu dæmi. Setjum svo, að það fólk, sem getur ekki séð sér farborða af eigin rammleik, til dæmis vegna örorku, elli eða alvarlegra sjúkdóma, sé 5% landsmanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.