Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2007, Blaðsíða 44

Andvari - 01.01.2007, Blaðsíða 44
42 KRISTÍN ÁSTGEIRSDÓTTIR ANDVARI stjórnmálakonunnar Katrínar. Hann skrifaði: „Hún flutti okkur inn í harða stéttabaráttu, hið heita hjarta konunnar og hið skarpa skyn hins góða læknis. Hún veitti málstað okkar sínar miklu vinsældir hjá alþýðufólki Reykjavíkur.“128 Af þessum orðum að dæma taldi Einar að Katrín hefði aflað málstað sósíalista mikils fylgis enda beitti hún sér verulega í þágu hans. Boðað var til kosninga árið 1942 og hafði þeim seinkað um ár vegna heimsstyrjaldarinnar og hernáms Breta. Haldnar voru tvennar kosningar en gerðar voru stjórnarskrárbreytingar sem varð að samþykkja tvisvar, en til stóð að breyta kosningakerfinu. í þessum kosningum voru bæði Sigurður og Katrín Thoroddsen í framboði, nú fyrir Sameiningarflokk alþýðu - Sósíalistaflokkinn sem stofnaður var 1938 með samruna Kommúnistaflokksins og hluta Alþýðuflokksins.129 Sigurður bauð sig fram í hinu gamla kjördæmi föður síns í ísafjarðarsýslu og var hann kjörinn á þing sem landskjörinn þingmaður í síðari kosningunum. Sósíalistaflokkurinn vann mikinn sigur í kosningum þetta ár, fékk fyrst sex þingmenn og síðan tíu.130 I fyrri kosningunum var Katrín í sjötta sæti í Reykjavík og var enn eina konan á listanum. Hún talaði fyrir flokkinn í útvarpsumræðum 29. júní sem sýnir að flokkurinn hafði mikla trú á henni. Hún átti að ná í atkvæði kvenna. A þessum árum var afar lítið um konur á framboðslistum flokkanna og alls ekki í öruggum sætum. Innan Sósíalistaflokksins starfaði Kvenfélag sósíalista sem stofnað hafði verið 1939. Nokkrar félagskonur voru virkar í Kvenréttindafélaginu og það gerðist aðili að Bandalagi kvenna í Reykjavík árið 1945.131 Innan félagsins hafa eflaust verið umræður um slakan hlut kvenna á fram- boðslistum enda var þess skammt að bíða að þær gripu til sinna ráða. Haustið 1942 hafði Katrín færst upp um sæti og nú bar svo við að aðra konu var að finna á listanum, Petrínu Jakobsson skrifara.132 Aftur talaði Katrín í útvarpsumræðum 15. október og að þessu sinni tefldi flokk- urinn einnig fram tveimur af helstu skáldum landsins, þeim Jóhannesi úr Kötlum og Halldóri Laxness sem báðir voru í framboði. Það dugði ekkert minna. Ræða Katrínar var birt í Þjóðviljanum sem lagði mikla áherslu á að hún yrði að komast á þing. Þjóðviljinn skrifaði: „Engir þekkja betur kjör alþýðunnar en læknarnir. Katrín Thoroddsen er sá meðal íslenskra lækna sem best þekkir kjör alþýðunnar.“133 Ræðan sem Katrín flutti í útvarpinu er um margt athyglisverð og lýsir vel sýn hennar og flokksins á samfélagið, styrjöldina og Sovétríkin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.