Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2007, Blaðsíða 89

Andvari - 01.01.2007, Blaðsíða 89
andvari JÓNAS OG JENA 87 tímalaust efni: sekt og sakleysi, glæp og refsingu. Hvar byrja hlutirnir að fara úr skorðum og hver ber ábyrgðina? Hver er sannleikurinn um líf þessara persóna? Þær þrá að lifa farsælar í friði og ró. Slíkt hlutskipti stendur þeim hins vegar ekki til boða, eins og saga Bertu gefur til kynna. Þrátt fyrir sára reynslu í foreldrahúsum, helst hún ekki við í skóginum, þangað sem enginn maður villist og ekkert dýr lætur sjá sig. „Maðurinn væri að líkindum nógu farsæll, ef hann gæti lifað óséður allt til endadags“, stendur í ævintýrinu.46 Það er engin furða að persónurnar þrá að segja vini sögu sína. En meira að segja í vináttunni - og kannski helst þar - er teflt á tvær hættur: Svo er varið á stundum, að maðurinn kann ekki við að dylja neitt fyrir vini sínum, þó hann hafi áður gert það vandlega; þá getur sálin ekki stillt sig um að gefa sig alla í ljós og opna sín innstu fylgsni, svo hann verði því meiri vinur vor. I þessum kringumstæðum blíðkast sálirnar og kynnast hvur við aðra, og stundum ber það líka við, að annar fælist fyrir hins viðkynningu.47 Höfuð hneigt í djúpið Því hefur verið haldið fram að ævintýri Tiecks sé fádæma frumleg tilraun tim hið óhöndlanlega vald sem drottnar yfir lífi persóna, og að honum takist að leiða saman erfðasyndina og hlutverkið sem örlögunum var ætlað í grísku harmleikjunum.48 Slík er fegurð og víðátta rómantíkur. Það er því ekki nóg að tala um hversu frábrugðin rómantíkin í Eggerti Glóa sé hinni svokölluðu hag- nýtu rómantík sem Fjölnismenn eru sagðir hafa boðað á íslandi. Víðáttur skáld- skapar og fegurðar ríma einnig betur við víðáttu mannlegrar tilvistar en kerfis- reikninga síðari tíma hugvísinda. Það er ekki einu sinni nóg að segja „Hér sé Oðinn!“. Gera verður ráð fyrir fleirum en guði skáldskapar, galdurs, visku og dauða, líkt og guðir og gyðjur keppist um athygli manns. Afródíta gerir sig heimakomna og Eros getur ekki verið langt undan 49 Eins og Grikkirnir vissu °g Jónas skynjaði er guð ástarinnar fæddur til að fylgja og þjóna gyðju feg- Urðar. „Hélt ég þér á hesti/ í hörðum straumi" stendur í frægu kvæði. »I hvert sinn sem einhver skrifar eitthvað og gefur veröldinni, eru allir frjálsir að gera það við skrifin sem þeim sýnist. Þannig á það að vera. Og ég hef ekkert við það að athuga“, sagði heimspekingurinn Hannah Arendt á öld- lnni sem leið. Og einnig: „Eftir að hugsun manns er flogin af stað er til lítils að reyna að hafa áhrif á hvar hún lendir. Maður ætti frekar að leitast við að ðraga lærdóm af viðbrögðum annarra.“50 Jónas Hallgrímsson varð ekki langlífur. En hann lifði nógu lengi til að óðlast ómælda reynslu af viðbrögðum lesenda. Hér verður ekki fjölyrt um herdóminn sem Jónas kann að hafa dregið af þeim. Hitt má vera ljóst að Sjafir hans féllu ekki öllum í geð, líkt og hann sannaði með lífi sínu og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.