Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2007, Blaðsíða 50

Andvari - 01.01.2007, Blaðsíða 50
48 KRISTÍN ÁSTGEIRSDÓTTIR ANDVARI íslendingar, ég sver það við minningu föður míns Skúla Thoroddsens og allt sem mér er heilagt, að sá áburður andstæðinganna, að við sósíalistar látum stjórnast af erlendum mönnum er ósannindi, lygi, sem enga stoð á í veruleikanum, og því er ykkur óhætt að kjósa C-listann.156 Enn var hún að reyna að skera á Moskvulínuna sem andstæðingar sósíalista minntu ætíð á fyrir hverjar kosningar. Þessa svardaga gerði Alþýöublaöiö að umtalsefni og spurði hvað hún vissi um sambönd flokksforingjanna Einars Olgeirssonar og Brynjólfs Bjarnasonar. Hún gæti svarið fyrir sjálfa sig en ekki aðra.157 Alþýöublaöiö eyddi töluverðu púðri á Katrínu, birti af henni skopmynd og benti á að hún hefði steinþagað þegar hún sat á þingi fyrir Einar Olgeirsson 1945. Það sýndi að í raun hefði hún engan áhuga á réttindamálum kvenna. Hún ætti bara að halda sig við að lækna. Alþýðuflokkurinn sá Katrínu sem ógnun og lagði áherslu á að listar hans væru listar kvenþjóðarinnar. í fyrrnefndum útvarpsumræðum talaði Soffía Ingvarsdóttir fyrir flokkinn en hún var í 5. sæti hans í Reykjavík. Ræða hennar snerist ekki síst um stöðu kvenna.158 Konur voru því í sviðsljósinu í kosningunum 1946 og það var slegist um atkvæði þeirra, í það minnsta á vinstri vængnum. Kosningadagurinn rann upp 30. júní og þegar ljóst varð að Katrín hafði náð kjöri varð mikill fögnuður í herbúðum sósíalista. Sósíalistar fengu 19,5% atkvæða og 10 þingmenn. Sigurður bróðir Katrínar náði ekki endurkjöri 1946 þannig að segja má að þau systkinin hafi skipt um hlutverk. Þridja konan á þingi Þegar Katrín settist á þing var hin svokallaða nýsköpunarstjórn enn við völd sem var ríkisstjórn hluta Sjálfstæðisflokks, Alþýðuflokks og Sósíalistaflokks en hún var mynduð árið 1944, skömmu eftir að Island varð lýðveldi. Það var í fyrsta sinn sem sósíalistar komu að stjórn landsins. Katrín tilheyrði stjórnarmeirihlutanum fyrstu mánuði þingsetu sinnar og var kjörin annar varaforseti Sameinaðs þings þótt nýr þingmaður væri. Fljótlega dró til mikilla tíðinda vegna deilna um Keflavíkursamninginn en árið áður hafði beiðni Bandaríkjastjórnar um herstöðvar til 99 ára verið hafnað. Nú átti að gera samning um afnot Bandaríkjamanna af Keflavíkurflugvelli. Sósíalistar voru alfarið á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.