Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1956, Page 2

Andvari - 01.01.1956, Page 2
r---------------------------------------------- Bækur í Heimilisbókasafnið “ Bækur til tækifærisgjafa. Gjörið svo vel að athuga, að vér höfum ýmsar bækur til sölu auk hinna föstu félagsbóka. Hér verða nokkrar nefndar: Aukafélagsbækur, sem félagsmenn fá við 20—30% lægra verði en í lausasölu. Tryggvi Gunnarsson. Bóndi og timburmaður. Fyrsta bindi hinnar ýtarlegu og stórmerku ævisögu þessa þjóðkunna framfaramanns og brautryðjanda, ritað af dr. Þorkeli Jóhannessyni, prófessor. Saga íslendinga, 8. bindi, fyrri hluti, skrifaður af Jónasi Jónssyni skólastjóra. Þessi bók fjallar um eitt merkasta tímabil Islandssögunnar, árin 1830—1874. Heimsbókmenntasaga, I. og II., eftir Kristmann Guð- mundsson rithöfund. Nauðsynleg bók öllum þeim, er vilja kynnast höfuðskáldum erlendra bókmennta og bókmenntastef num. Dulsagnir, I. og II. bindi, dulrænar frásagnir skráðar af Óskari Clausen. Bækur þessar hafa náð miklum vinsældum. Frásagnir, eftir Árna Óla, ritstjóra. Myndir úr ísl. þjóðlífi og frásagnir af minnisverðum atburðum. Undraheimur dýramia, eftir Maurice Burton, þýdd af dr. Brodda Jóhannessyni og Guðmundi Þorlákssyni, magister. Sérstaklega skemmtileg og fróðleg bók. Smíðar og bókband, handbók til sjálfsnáms í þessum greinum, samin af Guðmundi Frímann húsgagnasmið og bókbindara á Akureyri. Nokki’ar eldri bækur: Dhammapada. Bókin um dyggðina — Indverskt helgi- rit í íslenzkri þýðingu úr frummálinu eftir Sören Sörenson. — Andvökur Stephans G., I. bindi. Félags- verð kr. 70,00 heft, kr. 98,00 í rexinb. og kr. 120,00 í skinnb. — Saga íslendinga í Vesturheimi, 5. og síðasta bindi. í því er saga Winnipeg, Minnesota, Selkirk og Lundar. Félagsverð kr. 68,00 heft og kr. 88,00 innb. — Framh. á 3. kápusíðu. ------------------------------------------------------
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.