Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1956, Page 9

Andvari - 01.01.1956, Page 9
andvari Benedikt Sveinsson 5 mál, siðferðileg vandamál og skáldskap, skrifuðust á og rökræddu í bréfum sínum slík viðfangsefni og komu saman á fundi og til mannfagnaðar, þar sem slík mál voru mjög á dagskrá til úrlausnar og til fróðleiks og skemmtunar. Þá gerðist það og einnig í þessu héraði á árum harðinda og Vesturheimsferða, að ýmsir alþýðu- menn tóku að yrkja ljóð og skrifa skáldsögur meira og minna með hliðsjón af þeim erlendum bókmenntahreyfingum, sem þá voru uppi með vestrænum þjóðum, og vöktu sumir athygli al- þjóðar. Af þessum þingeyska vettvangi hafa síðan mörg spor legið að ræðu- og valdastólum rnennta-, stjómar- og viðskiptasetra með þessari þjóð. II. Benedikt Sveinsson fæddist í Húsavík við Skjálfanda 2. desember árið 1877. Foreldrar hans voru Sveinn Magnússon, gestgjafi og söðlasmiður, sem löngum var nefndur Sveinn Vík- ingur, og kona hans, Kristjana Guðný Sigurðardóttir. Sveinn var ættaður úr Kelduhverfi, sonur Magnúsar snikk- ara Gottskálkssonar, hónda og hreppstjóra í Nýjabæ og síðar á Fjöllum, Pálssonar bónda og hreppstjóra á Gunnarsstöðum í Þistillirði, Magnússonar. Magnús snikkari lézt rösklega þrítugur, og var þá Sveinn sonur hans tæpra tveggja mánaða gamall. Móðir Magnúsar hét Guðlaug Þorkelsdóttir. Þau Gottskálk hrepp- stjóri áttu fjölda barna. Meðal þeirra voru Guðmundur móður- faðir Guðmundar skálds Magnússonar (Jóns Trausta), Halldór bóndi á Kvíslarhóli á Tjörnesi, föðurfaðir Kára alþingismanns Sigurjónssonar á Hallbjarnarstöðum á Tjörnesi, og Erlendur skáld °g alþingismaður, bóndi í Garði, faðir Jóns Eldons, Valdimars læknis og þeirra mörgu og gáfuðu systkina. Kona Magnúsar Gottskálkssonar og amma Benedikts Sveinssonar var Ólöf Bjöms- dóttir frá Víkingavatni, Þórarinssonar. Bróðir bennar var Þórar- inn á Víkingavatni, faðir Björns Víkings, föður Þórarins skóla- nreistara á Akureyri. Bróðir Sveins Víkings var Björn bóndi í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.