Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1956, Síða 10

Andvari - 01.01.1956, Síða 10
6 Guðmundur Gíslason Hagalín ANDVARI Bakkakoti í Kelduhverfi, laðir Benedikts skólastjóra og rithöf- undar í Húsavík, sem skrifaði sögur undir dulnefninu Björn austræni. Kristjana, móðir Benedikts, var dóttir Sigurðar bónda á Hálsi í Kinn, Kristjánssonar umboðsmanns og bónda á Illugastoðum í Fnjóskadal, jónssonar hins fróða, bónda og barnakarls á Veisu í Fnjóskadal, Ivolbeinssonar hreppstjóra á Arnarvatni í Mývatns- sveit, Sigmundssonar hreppstjóra þar, Kolbeinssonar. Kristján á Illugastöðum átti tólf börn, sjö syni og fimm dætur. Voru synir bans almennt kallaðir Illugastaðabræður. Meðal þeirra voru, auk Sigurðar bónda á Hálsi, Björn breppstjóri á Þverá, föðurfaðir Tómasar FI. Johnsons ráðberra í Kanada, Kristján bæjarfógeti í Reykjavík og síðar amtmaður, Jón prestur á Þóroddsstað og síðar á Breiðabólstað í Vesturhópi, og Benedikt prófastur í Múla. Voru þeir allir alþingismenn Kristján, Jón og Benedikt. Hafði það ekki komið fyrir áður, að þrír bræður sætu á Alþingi, og aðeins einu sinni hefur það átt sér stað síðan, þar sem voru þeir Gaut- landabræður, Kristján, Pétur og Steingrímur Jónssynir. Sigurður bóndi á Flálsi var kvæntur Margrétu Indriðadóttur bónda í Garði í Fnjóskadal, Arasonar bónda þar, Jónssonar. Þau bjón voru fremur fátæk, lengst síns búskapar, en Sigurður var mjög greindur maður og bið rnesta valmenni, og Margrét húsfreyja þótti einstök kona, jafnt að gæðum og skörungsskap. Er auðsætt af þessari stuttu ættfærslu, að Benedikt Sveins- son átti til frændsemi að telja við margt hið gáfaðasta og merk- asta fólk í Þingeyjarþingi. Sveinn Magnússon ólst upp á Víkingavatni í Keldubverfi til fullorðinsára og tók af því kenningamafn sitt. Hann nam tvö ár söðlasmíði bjá Jóni bónda Benediktssyni á Stóruvöllum í Bárðardal og lauk sveinsprófi í þeirri iðn. Að því loknu fór hann utan til frekara náms í iðn sinni, dvaldist einn vetur í Kaup- mannahöfn. Stóruvallaheimilið var alkunnugt fyrir myndarskap og dugn- að húsbændanna. Þar kynntist Sveinn fyrst Kristjönu Sigurðar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.