Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1956, Síða 14

Andvari - 01.01.1956, Síða 14
10 Guðmundur Gíslason Hagalín ANDVARI verðandi stórskáld heFur metið hann og hve náin hafa orðið tengslin við heimilið. Einar sat oft í hópi gesta og tók þátt í umræðum, hvort sem voru á dagskrá þjóðmál eða bókmenntir, alvarleg úrlausnarefni eða eitthvað, sem einkum mátti verða til skemmtunar. Sögu þá, sem hér fer á eftir, sagði Benedikt af einni heimsókn Einars til foreldra hans. Það var eitt sinn vorið eða sumarið 1893, að þeir sátu á tali við Svein Víking Einar Benediktsson og Asgeir læknir Blöndal. Var rætt um þjóðlegan fróðleik, kvæði og vísur, og loks var tekið að geta gátna. Reyndist Sveinn ekki síður getspakur en menntamennirnir. Undir kvöldið fór Einar út að Eléðinshöfða, en eftir tiltölulega skamma stund kom frá honum sendimaður og færði Sveini blað, sem á var rituð þessi gáta: „Við glaum og sút á ég giildi tvenn, iti'l igagns menn mig elta, en til sikemmda mig hljóta, til reiða er ég hafður, um hálsa ég renn, til höfða ég stókk, en er bundinn ti'l 'fóta.“ Sveini Víking brást ekki getspekin. Meðan sendimaðurinn drakk kaffi hjá húsfreyju, réð Sveinn gátuna og sendi Einari ráðninguna. IIL Sveinn Víkingur varð ekki langlífur. Hann lézt hinn 8. febrúar 1894, aðeins 48 ára að aldri. Þau hjón höfðu ákveðið að setja Benedikt son sinn til mennta, og rnóðir hans hvarf ekki frá því ráði, þó að hún yrði ekkja. Guðmundur Friðjónsson, sem lauk prófi í Möðruvallaskóla árið 1893, var fenginn til þess að kenna Benedikt íslenzku. Þótti Benedikt hann skemmti- legur og sérkennilegur, ekki sízt þegar hann vék að fornurn skáld- skap og íslendingasögum og ræðan flaut af vörum hans. „Brunnu honum þá augu í höfði," sagði Benedikt síðar, þegar hann drap á kennslu Guðmundar. Þá var Benedikt komið til náms hjá pró-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.