Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1956, Page 15

Andvari - 01.01.1956, Page 15
andvahi Benedikt Sveinsson 11 fastinum á Grenjaðarstað, Benedikt Kristjánssyni, sem var mjög vel að sér í latínu. Og haustið 1895 settist Benedikt Sveinsson í fyrsta bekk latínuskólans. Benedikt vakti þegar á sér athygli í skóla. Hann var óvenju- vel að sér í íslenzku og íslenzkum bókmenntum og sögu og þótti tala sérlega fagurt mál og kjammikið. Tóku skólabræður hans upp á því að kalla hann íslenzka Bensa. Hann varð snemma vinsæll, reyndist góður og drengilegur félagi og þótti manna prúðastur í framkomu og þó skörulegur. Skemmtilegur þótti hann 1 viðræðum, fimur í orðaskylmingum, en þó ekki margmáll, glett- mn í hófi og alltaf nærgætinn. A skólaárum Benedikts kom Valtýskan til sögunnar á vett- vangi íslenzkra þjóðmála. Þá vaknaði hjá þorra manna stómm aukinn áhugi á stjórnmálum, og deilur vom mjög harðar með kinum helztu foringjum. Upphafsmaður Valtýskunnar, dr. Valtýr Guðmundsson, var ungur, áhugasamur og fjörmikill mennta- og framamaður. Hann hrann af áhuga fyrir verklegum framförum meðal íslendinga og vildi mikið til vinna, að bundinn yrði um skeið endi á deilu íslendinga við Dani út úr stjómarskrármálinu, því að hann taldi þá deilu standa í vegi fyrir því, að áhugi manna snerist sem vert væri að úrlausnarefnum í samgöngu- og atvinnu- málum. Vildi hann, að Alþingi samþykkti stjómarskrárfmmvarp, þar sem gert væri ráð fvrir sérstökum íslenzkum ráðherra, er sæti 1 Kaupmannahöfn, en talaði og ritaði íslenzku, mætti á Alþingi og tæki þátt í störfum þess. Vegur þeirra þröngsýnu stjórnmála- manna, er lenoi höfðu haft völd í Danmörku, hafði stórum minnk- að, þegar hér var komið, og taldi dr. Valtýr, að stjómarskrárfVum- varpi þeirra Valtýinga mundi verða vel tekið af hinum dönsku stjórnarvöldum. Hin aldraða kempa Benedikt Sveinsson sýslu- maður reis öndverður gegn stefnu Valtýinga og hafði meðal annars fulltingi sonar síns Einars, sem stofnaði árið 1896 blaðið Dagskrá og gerðist mjög áhrifaríkur í hópi ungra íslenzkra mennta- manna. Þótti Benedikt Sveinssyni og hans mönnurn það fráleitt, að hinn sérstaki ráðherra byggi í Kaupmannahöfn og ennfremur,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.