Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1956, Side 17

Andvari - 01.01.1956, Side 17
andvari Benedikt Sveinsson 13 Þegar Benedikt Sveinsson var í Ijórða bekk, stóðu fjórðubekk- Jngar í sífelldum deilum við rektor. Voru tveir góðvinir Benedikts reknir úr skóla, en eftir mikla rekistefnu var öðrum þeirra veitt skólavist á ný. Deilumar við rektor og framkoma hans gagnvart skólapiltum munu hafa átt mikinn þátt í því, að Benedikt kom ekki í skólann eftir ljórðabekkjarpróf, en las tvo síðustu bekkina utanskóla — norður í Húsavík. Stúdentspróf tók hann vorið 1901, var illa undir það búinn og náði aðeins 3. einkunn. Sjálfur vildi hann hætta við prófið, en lét tilleiðast að halda áfram fyrir aeggjan vina sinna. Til þess að námsmenn gætu notið Garðstyrks í Kaupnranna- höfn var kraiizt sem lágmarks 2. einkunnar á stúdentsprófi. Bene- dikt átti þess því engan kost að sigla til Hafnar og stunda þar háskólanám í íslenzkum fræðum, sem ætla má að hugur hans kafi staðið til. Og hér á landi var ekki um að ræða annað fram- haldsnám en læknisfræði og guðfræði. Fyrsta veturinn eftir stúdentspróf kenndi Benedikt íslenzku í hamaskóla Reykjavíkur í forföllum eins hinna föstu kennara. Ólafur Thors fyrrverandi forsætisráðherra var þá einn af nem- endum Benedikts. í eftirmælum eftir hann lýsir Ólafur honum sem skörulegum og skemmtilegum kennara. „Fæstir okkar drengj- anna voru sérlega námfúsir, en við lærðum flestir mikið í móður- málinu á stuttum tíma,“ segir Ólafur. Jafnframt kennslunni hlýddi Benedikt á fyrirlestra í for- sPjaI]svísindum í Prestaskólanum, varð að fá til þess sérstakt leyfi stiptsyfirvaldanna, því að hvorki hafði hann innritazt í þann skóla né Læknaskólann. Hann lauk prófi í forspjallsvísindum vorið 1902 með ágætiseinkunn. Næsta sumar var hann í þjón- Ustu Edinborgarverzlunar við fiskkaup á Austfjörðum. Þegar hann kom þaðan um haustið, var hann mjög óráðinn, hvað 8era skyldi. En það varð úr, að hann innritaðist í Prestaskólann. hn lljótlega kom að því, að hann legði guðfræðibækurnar á hill- nna. Guðfræðin var honurn lítt að skapi, enda var hann aldrei niaður trúhneigður. Árin 1903—4 vann Benedikt í pósthúsinu í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.