Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1956, Page 18

Andvari - 01.01.1956, Page 18
14 Guðmundur Gíslason Hagalín ANDVARI Reykjavík, en nú voru þeir atburðir að gerast, sern brátt tóku bug hans allan og ákváðu bonum ævistarf. IV' Á Alþingi árið 1901 komu Valtýingar fram frumvarpi sínu um nýja stjórnarskrá með meirihlutavaldi, sem var til orðið fyrir þær sakir, að einn af þingmönnum Heimastjómarmanna komst ekki til þings fyrir sakir elli. Má nærri geta, að samþykkt fmm- varpsins hafi vakið úlfaþyt í herbúðum andstæðinganna, og þá ekki sízt fyrir það, að meðan þing sat enn á rökstólum bámst þær fregnir til landsins, að Vinstrimenn hefðu nú loks komizt til valda í Danmörku. Væntu menn sér sanngirni af stjórn þeirra, og sendi Heimastjómarflokkurinn Hannes Hafstein utan til við- tals við stjórnina. Honum var tekið vel og vinsamlega, og gerðu menn sér vonir um, að stjórnin mundi veita íslendingum þá tillátssemi, að þeir fengju íslenzkan ráðberra, búsettan í Reykja- vík. Þar sem samþykkt hafði verið stjómarskrárbreyting, var þing rofið og boðaðar nýjar kosningar. Var stjórnarskrárfmmvarpið síðan lagt á ný fyrir Alþingi árið 1902, en samtímis sendi Alberti, dómsmálaráðherra hinnar nýju dönsku ríkisstjómar og ráðherra íslandsmála, þinginu annað stjórnarskrárfmmvarp. Þar var gert ráð fyrir ráðherra búsettum á Islandi, en hins vegar var það tekið fram skýmm orðum í frumvarpinu, að öll lög og mikil- vægar stjórnarráðstafanir skyldu borin fyrir konung í ríkisráði Dana. Og hér skyldi engu urn þokað. Skilyrði fyrir því, að íslendingar fengju beimastjórn, voru þau af hendi Albertis og hinnar frjálslyndu stjómar Danmerkur, að Alþingi samþykkti frumvarpið óbreytt. Og þannig hlaut það samþykki beggja flokka á þingi. Það var síðan, að loknum nýjum kosningum, samþykkt á Alþingi árið 1903, og mælti cnginn á móti því nema þing- maður Barðstrendinga, séra Sigurður Jensson, bróðursonur Jóns Sigurðssonar. Hann var og sá eini af þingheimi, sem greiddi at- kvæði gegn frumvarpinu. Og snemma árs 1904 varð Hannes Hafstein foringi heimastjórnarmanna ráðherra íslandsmála.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.