Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1956, Blaðsíða 21

Andvari - 01.01.1956, Blaðsíða 21
andvari Benedikt Sveinsson 17 „Vill hann berjast gegn allri íhlutun erlendra stjórnarvalda unr sérmál íslands og halda uppi merki fyrir auknu sjálfstæði °g menning þjóðarinnar, hvað sem líður liagsmunum einstakra rnanna og flokka.“ Og ennfremur: „Markmið Ingólfs er það í stuttu máli, að ísland sé fyrir Islendinga og hér búi frjálsir rnenn í frjálsu landi.“ Þessari stefnu var fram haldið í blaðinu af mikilli einurð og röggsemi. Ingólfur var vökult blað, skorinort og frjálslynt og kom víða við, en mál málanna var endurheimt réttinda lands °g þjóðar úr höndum Dana. Arið 1905 var frelsisár Norðmanna. Landvamarmenn sam- fögnuðu norsku þjóðinni mjög innilega og vildu, að fordæmi liennar yrði íslendingum hvöt til dáða í frelsismálunum. En Benedikt Sveinsson renndi augunum vítt urn heim og kom víða auga á atburði, sem frelsisunnandi íslendingum var vert að gefa gætur. Grein sú, sem hann skrifaði um atburði ársins 1905 í fyrsta tölublað Ingólfs 1906, er mjög vel rituð og áhrifarík og vitnar um mikla rökvísi og yfirsýn. Þar segir meÖal annars: „Fyrir örfáum árum var hinn rammasti einveldisandi drottn- andi í heiminum og færðist mjög í aukana. Stórveldin höfðu allar klær úti að klóra undir sig lönd og þjóðir, og réttur hinna smærri þjóða var að engu hafður. Stórþjóðirnar þóttust byggja þessa yfir- gangsstefnu á því, að hún væri í samræmi við lögmál náttúr- unnar. Samkvæmt því ættu smáþjóÖimar að líða undir lok og ríkustu þjóðirnar og fjölmennustu að skipta með sér yfirráðum lieimsins. Þessum kenningum var jafnvel beitt hér úti á íslandi, nieðan veriÖ var að teygja þjóðina frá réttarkröfum sínum og ginna hana til þess að játast undir hið alkunna valdboð útlends ráögjafa. Þá var þjóðinni kennt það í riti Bókmenntafélagsins, að þjóðerni væri ekki annað en „gömul og hugðnæm hjátrú", sem mál væri til komið að leggja niÖur.“ Síðan er skírskotað til ofbeldis Breta gagnvart Búum og kúg- unar Rússa á Finnum og látin í ljós ánægja yfir því, að Japanir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.