Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1956, Side 22

Andvari - 01.01.1956, Side 22
18 Guðmundur Gíslason Hagalín ANDVARI hafi sigrað Rússa, sem beiti mongólskar þjóðir yfirgangi. Þá er minnzt fengins sjálfstæðis Norðmanna, réttindaviðurkenningar, sem Finnar hafi unnið sér, og sagt, að fordæmi þessara þjóða hafi þegar haft heillavænleg áhrif á frelsisbaráttu Ira og Pólverja. Því næst er þannig kornizt að orði: ->Og væri íslendingar nú dauðir úr öllum æðum og hverri heill horfnir, ef þeir létu þetta kall og kröfu tímans sem vind um eyrun þjóta.“ Þama eru íslendingar sannarlega særðir við sæmd og heiður. V. Á árinu 1906 gerðust þau tíðindi í Danmörku, sem kveiktu nýjar vonir í brjóstum Landvamarmanna og allra, sem hiðu með óþoli tækifæris til að toga rétt íslendinga úr greipum Dana. í ársbyrjun lézt Kristján konungur IX., og við ríkjum tók Friðrik VIII. Hann var vinveittur íslendingum, og skömmu eftir að hann var korninn til valda, bauð hann íslenzkum þingmönnum til Danmerkur á komanda sumri í nafni ríkisþings og ríkisstjóm- ar Dana. Annar andstöðuflokkur hins íslenzka ráðherra tók þetta boð í fyrstu óstinnt upp, en Landvarnarmenn og blað þeirra Ingólf- ur töldu, að ekki gæti neitt illt af því leitt, að boðinu yrði tekið, og mætti jafnvel svo fara, að þingmennimir íslenzku gætu frammi fyrir Dönum sameinazt um ákveðnar og einarðlegar kröfur. Lét þá hinn andstöðuflokkurinn sér segjast, og fóru alþingismenn síðan utan. Héldu þeir fund með dönskum þingmönnum, áður en þeir fóm heim, og kynntu þeim höfuðatriðin í þeim kröfum, sem þeir voru sannnála um. Landvarnarmenn höfðu unnið sigur í fyrstu lotu, ekki sízt vegna mjög víðsýnnar og drengilegrar af- stöðu, þar sem ekkert smásmugulegt kom til greina. En Adam var ekki lengi í Paradís. Þá er heim kom, riðlaðist fljótlega fylkingin, og virtist lítil von til fyrirfram ákveðinnar samstöðu, þegar til samninga kæmi við Dani. Þá var það, að Einar Benediktsson gekkst fyrir því í samráði við helztu menn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.