Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1956, Page 24

Andvari - 01.01.1956, Page 24
20 Guðmundur Gíslason Hagalín ANDVARI aðhyllzt hugmynd Hinars Benediktssonar. Stúdentafélagið sam- þykkti tillögur nefndarinnar, og var ákveðið, að fáninn skyldi dregin á stöng víðsvegar um land á fæðingardegi Jóns Sigurðs- sonar 1907. Og þann dag blöktu við hún í Reykjavík sextíu og fimm bláhvítir fánar. Að morgni þjóðfundardagsins — í hinu fegursta vorveðri — var fáninn borinn til Lögbergs og þar helgaður með ræðu, senr Bjarni Jónsson frá Vogi flutti. A hádegi gekk fjölmennið, sem sarnan var komið á Þing- velli þennan dag, skrúðgöngu til Lögbergs, og fóru fyrir fylk- ingunni þrír menn, sem báru allir bláhvíta fána. Var einn fáninn miklu mestur. Það var Benedikt Sveinsson, sem hann bar. Hófst svo þjóðfundurinn undir hinu bláhvíta merki. 1 hópi fulltrúa var allmargt rnanna úr Heimastjórnarflokkn- um, en á fundinum kom ekki upp neitt sundurþykki. Menn voru í hrifnæmu hátíðaskapi í blíðviðrinu á hinum fagra og fornhelga stað. Samþykkt fundgrins var þessi: „1. a. Lundurinn krefst þess, að væntanlegur sáttmáli við Dani um afstöðu landanna sé gerður á þeim grundvelli einum, að Island sé frjálst land í konungssambandi við Danmörku með fullu jafnrétti og fullu valdi yfir öllum sínum málunr. En þeim sáttmála má hvor aðili um sig segja upp. — Lundurinn mótmælir allri sáttmálsgerð, sem skemmra fer, og telur þá ekki annað fyrir höndum en skilnað landanna, ef eigi nást slíkir samningar, sem nefndir voru. b. Lundurinn telur sjálfsagt, að íslendingar hafi sérstakan fána, og fellst á tillögur Stúdentafélagsins um gerð hans. c. Lundurinn krefst þess, að þegnréttur vor sé íslenzkur. 2. Sökum þess, að Alþingi var eigi rofið, þegar afráðið var að skipa samninganefnd í sjálfstæðismálinu, skorar fundurinn á Alþingi og stjóm að sjá um, að nefndin verði ekki skipuð fyrr en kosið hefur verið til Alþingis af nýju.“ Um kvöldið héldu Landvamarmenn einkafund. Þar flutti Benedikt Sveinsson hvatningarræðu, sem mjög var rómuð.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.